Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 48
42 KIRKJURITIÐ oft var nieð fádæinum. Mest í spönsku veikinni og furð'ulegt hverju haun reis þá undir. Minnis- vert er að þegar séra Bjarni fór í hinzta sinni að heiinan skilili hann eflirfarandi vers eftir á skrifborð- inu sínu: „Guðs alvæpni dýrast inun duga þér vel ó œvinnar vegi, á úrslitadcgi, þá bugast þú eigi, en brosir við hel.“ Þaunig tók séra Bjarni lífi og dauða. Þriðji þáttur bókarinnar er: Nokkrar rœtiur og hugvekjur. Er hruninn á húsi lians í fersku minni og verður niargt ekki bætt, sem þar fórst. Gott að þetta hefur þó varð- veizt ásanit þó nokkrum ræðuni og erindum sem prentuð voru í Kirkju- ritinu og víðar fyrr á áruni. Þarna í bókinni er endurprentað hið merka erindi: Kristur og kirkj- an, sem séra Bjarni flutti í trúmála- viku Stúdentafélagsins 1922. Einnig síðasta líkræða séra Bjarna yfir Níelsi Dungal. Nokkuð fleira. Mikið vantar þó á að áhrifin koini öll til skila. Flutningur ræð- unnar hrcif oft ekki síður en orðin. Og minnisstæðastur er mér séra Bjarni tvisvar, þrisvar á kappræðu- fundum um trúmál. Þar sem hann gekk sigrandi af liólmi. Átti þó við harðvítuga mælskuskörunga. Bókarauki eru Tvær ræður. Önn- ur flutt á sextugsafmæli sr. Bjarna, er hann var kjörinn heiðursdoktor og liin líkræða herra Sigurbjörns biskups Einarssonar við jarðarför séra Bjarna. Margar myndir prýða bókina, sem öll er smekkleg og vandvirknislega úr garði gerð. Og mælir bezt ineð sér sjálf. Sveinn Víkingur: MYNDIR DAGANNA III — Prestsárin Stíllinn er sá sami og áður: léttur og góðlátlega gáskafullur, launhæðinn þegar því er að skipta, en græsku- laus. Ég get ekki ímyndað mér ann- að en að öllum sem yndi hafa af vel skrifuðum sögum þyki gainan að lesa þessa, þótt sönn sé og að vísu ekki stórviðburðarík á almenn- an mælikvarða. Þar eru lieldur eng- ar æsisagnir né harmakvein. Þar ríkir sumarbirta og angan. Þótt séra Sveinn væri lengst prestur á Dverga- steini er fullur helmingur liókarinn ar uni það sein gerðist á fyrstu prestsskaparárum lians í Þingeyjar- sýsluin. Ycrða þau mönnum jafnan rík í huga. Þá festi hann líka ráð sitt og stofnaði heimili. Dregur bann ekki dul á að liann liefur ver- ið hamingjuiiiaður bæði að því er varðar heimili og störf. Hefur og auðnast að afkasta niiklu í embætt- uni og við skrifborðið. Fyrsta greinin af þeim 25 sem í bókinni eru nefnist: Þella er játn- ingin mín. Mesti burðarás hennar virðist mér felast í þessum orð'um: „Ég lief aldrei farið dult með þá skoðun inína, að helgasta skylda prestsins sé sú, að vera trúr sann- leikanum, sainvizku sinni og yfir- leitt því bezta í sjálfum sér. Með því móti einu getur hann verið trúr köllun sinni og kirkju.“ Þetta er liálútherskt. MERKIR ÍSLENDINGAR Nýr jlokkur VI Bókfellsútgájan Hf. PrentsmiSjan Oddi. Þetta er síðasta bindi síðara flokks þessa merka safnrits. Hefur séra Jón Guönason, fyrrv. skjalavörð'ur séð um útgáfu hans, en dr. Þorkell
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.