Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 6
388
KIRKJURITIÐ
yfir íslaiidi gœti fœrzt undan þeirri embœttisskyldu, ef
kona liefSi veriS skipuð prestur einhvers safna'Sar hér a
landi ?
Ég fæ ekki séð, að slík synjun biskups eigi stoð í gildancli
lögum.
Ábending
Þó að seint sé, ælla ég hér með að leyfa mér að reyna að vekja
atliygli andlega og heimspekilega sinnaðra lesenda Kirkjurits•
ins á lítilli bók sem út kom árið 1966 — Ma&urinn og Alheirn-
urinn — eftir Jóhann M. Kristjánsson, og er safn sex sjálf'
stæðra greina. Greinar þessar, sem skrifaðar eru út frá andlegu
viðhorfi, bera vott um mikla og skarpa og víðfaðma djup'
skyggni og mikinn og fagran metnað fyrir hönd mannkynsm6
og þjóðar okkar sér í lagi, svo og sérlega bjartsýni án minnstu
sjóndepurðar á skugga og vanefni. Víða kemur fram að þ®r
eru hugsaðar í nánu sambandi við indverskar eða gnðspeki-
legar kenningar og þó, að því er virðist, á merkilega sjálfstæð-
an liátt. Að vísu er þar erfitt að fylgjast með hugsanaferli höf-
undar, og má auðvitað vera að þar skeiki eitthvað rökvísinun
en erfitt er um það að dæma. Hins vegar kemur slíkt ekki
fyrir í liinni frábæru grein um Eiclnnanns-málið fræga, „Hag"
fræði lífsins“, né lieldur í greininni „Sameinað mannkyn“, )|(
heldur í uppliafs-þættinum, „Fimm viðhorf“, sem er fráha’i
jafnt að efni og framsetningu. Málið er víða fagurt og máttug*--
Full ástæða væri til að ræða bók þessa í einstökum atriðuiU’
en það yrði væntanlega of langt mál fyrir KirkjurituS og myu^1
fara fyrir ofan garð og neðan hjá þorra lesenda, sem ekki haf‘l
bókina við höndina. Verður því ekki gerð tilraun þess her.
Björn 0. Björnsson•