Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 7

Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 7
Dr. Jakob Jónsson: „Dauðinn tapaði, en Drottinn vann“ (Rómarþáttur) »Dauðinn tapaði, en Drottinn vann,“ se"ir sjera Hallgrímur Djetursson um baráttuna, sem fram fór á Golgata. Og liann baetti við: Dýrðlegan sigur gaf mjer þann. Þessum hendingum Passíusálmanna skaut upp í liuga mín- uni, þegar jeg fór að rifja upp fyrir mjer minningamar frá bví, sem har fyrir augu okkar hjónanna þá daga, sem við dvöldum í Rómaborg. Jeg liefi ekki lmgsað mjer að segja hjer ferðasögu nje lýsa öllu, er fyrir augu bar, heldur að bregða l,Pp fáeinum myndum, sem liafa það sameiginlegt, að þær snerta baráttuna milli Drottins og dauðans. Þeirri haráttu lauk ekki á Golgata, þó oss liafi fram á þennan dag verið gefin klutdeild í þeim sigri, er ICristur vann. Eitt af því, sem einkennir Rómaborg, er það, að þar þurrk- ast út takmörk sögu og veruleika, skilin hverfa milli fortíðar °S nútíðar. Svipað má auðvitað segja um marga aðra staði jarðar. Það fólk, sem hlotið hefir menningarlega næringu frá Elendingasögum og á lieima í nágrenni Þingvalla og Skálliolts, °S ekki nema örskotslengd frá Hólum, ætti að skilja þessa skynjun. En á Rómaborg verður meira en tuttugu alda saga að e'*>u augnabliki, — og baráttan miRi Drottins og dauðans er 8kýru letri skráð með ytri vegsummerkjum. í*að er orðið áliðið kvölds, er við lijónin komum á flug- völlinn, sem næstur er Róm, og myrkur, er við ókum inn í korgina. En út um bílgluggann gat að líta bæði fornar og n>’jar byggingar og inn á milli voru rústir hruninna rnann- virkja. Einu sinni bregður fyrir veggjum hins forna liring- eikliúss, Colosseum, og þangað lá leið okkar daginn eftir í suðrænu sólskini. Nokkur hluti hinna tvö þúsund ára gömlu Ve8gja stendur enn í fullri hæð, og þegar inn er komið, má

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.