Kirkjuritið - 01.11.1970, Qupperneq 15
KIRKJURITIÐ
397
® guði. Þess vegna Iiefir það jafnan verið hin mikla alvöru-
spurning trúaðs manns: Hvemig stend jeg frammi fyrir dómi
guðs? Hvernig verð jeg rjettlættur fyrir guði?
Slík spuming brann í liuga ungs Þjóöverja. Hann festi á
kirkjuhurðina í Wittenberg andmæli sín gegn aflátssölu páf-
aUs. Með þeirri atliöfn liófst sú lireyfing, sem nefnd er siöa-
skipti eða siðbót. Upphaflega var það ekki tilgangur Lúthers
a^ kljúfa kirkjuna, heldur að sporna gegn ýmis konar spill-
lllgu, sem tíðkaðist í miðaldakirkjunni. En svo einkennilega
VlH til, að kaþólskir guðfræðingar eru nú, eftir rúma hálfa
Ijórðu öld, að komast til dýpri skilnings á því, sem fyrir
Luther vakti. Við komum t. d. inn í eina kirkju í Róm, þar
Seui kaþólskur prestur var að ræða við lióp af ungum stúlkum.
Hann benti á líkneski af Leó páfa X., sem Lúther átti mest í
Luggi við, og ljet svo um mælt, að páfinn hefði engan skilning
‘aft á kenningum siðbótarmanna, heldur aðeins kallað þá
uáiuskingja og fífl. Hinn kaþólski prestur tók undir orð, sem
‘ann kvaðst hafa heyrt af munni lúthersks kennimanns — að
el kaþólska kirkjan hefði þá liaft jafn skilningsgóðan páfa og
lóhannes heitinn XXIII., sje ekki víst, að afleiðingarnar liefðu
‘uðið liinar sömu og raun varð á.
Jeg vil enda frásögn mína á því að nefna einn stað, sem
I al aði sínu máli á sjerkennilegan hátt. Það er sancta scala,
stlginn helgi. Það er gömul trú, að þar sje um að ræða sama
stlgann og Jesús liafi gengið upp, er hann var kallaður fram
yrir Pílatus. Stiginn hafi verið fluttur til Rómar. 1 lítilli, lok-
aðrj kapellu á efri liæðinni á að vera geymd flís úr krossi
dsarans. Sá, sem gengur á hnjánum upp stigann, fær af
auu kirkjunnar aflát eða syndafyrirgefningu að vissu marki.
Ugsunin er sú, að sá er það liafi gert, vinni svo mikla þraut
sýni sVO mikla auðmýkt gagnvart Kristi og krossi lians, að
aim eigi skilið endurgjald. Okkur varð hugsað til þess, að
<ntt sinn hafði Marteinn Lvither farið upp þessar tröppur,
h'úaður, kaþólskur munkur, eins og hann þá var. En sú för
'eitti honum engan sálarfrið, fremur en svo margt, sem kirkj-
911 taldi nauðsynlegt að gera, til þess að rnaður væri rjettlát-
II r ^yrir guði. Ákveðin yfirbótarverk, pílagrímsferðir, klaustur-
jeglur og allt slíkt gat ekki orðið innlegg í náðarsjóð guðs,
1 1 að frammi fyrir dómi guðs er maðurinn ávallt og alls stað-