Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 18
KIRK JURITIÐ 400 Hér er eitt af |>ví fjölmarga sem menn almennt skortn' fræðslu um. Sú var tíðin að háskólakennarar liéldu erindi fynr almenning um ýmiss efni. Og alþýðleg fræðirit í ódýrum út- gáfum fylgdu í kjölfar skáldrita innlendra og útlendra. Þessa liefur fremur lítið gætt síðustu áratugina. Bókmenntafélagið er nú að ríða á vaðið á nýjan leik í þessa áttina og er það vel farið. En það hefur í mörg liorn að líta á þessum vettvang1 og mun þess vart að vænta að það sinni verulega um „andleg mál“ í venjulegasta skilningi á næstunni. Kirkjan verður að liafa forystuna um trúarfræðsluna og fræðslubók um bænina er ein brýnasta þörfin. Þúsundir bóka eru til um bænina frá fornu fari og til þessa dags. En ég minnist þess ekki að liafa séð neina nýútkoinna — þýdda eða frumsamda — bér á bókamarkaði. Víst gæti hun þó verið ahnenningi til gagns og uppbyggingar, ef liún vær* vel úr garði gerð og einkmn lil þess fallin að vera undirstöðu- rit umræðna manna á milli m. a. í liópum eða leshringum, seiii teknir eru að skjóta liér upp kollinum. Ég las eitt þess liáttar kver á dögunum. Wh-y pray? (llvei'S vegna á að biðja?) eftir Mark Gibbard. Mér gefst aðeins tóni til að tæpa á þrem fjórum atriðum, sem þar er fjallað uin 1 einum kaflanum af 9. 1 fyrsta lagi er á það bent að bænin geti verið bundin verk- um án liugleiðinga og orða. Líknarstarfsemi og einlæg baratt-1 fyrir réttlæti og friði er sprottið af sama anda og bænin. 1 öðru lagi liafa læknavísindi nútímans fært fullar sannanu á Jiið forngríska spakmæli að „liraust sál býr í braustum líkama.“ Og bænin er oft heilsumeðal. 1 þriðja lagi: Gildi ástúðlegra og náinna fjölskyldubauda eru öllum ljós. Á líkan liátt er velfarnaður þjóðfélagsins þeb1* mun öruggari og almennari sem allir þegnarnir eru nátengda'j og skilningsríkari í garð livers annars. Vitund þessa leiðir 11 fyrirbæna í orði og verki. 1 fjórða lagi: Fullvita mönnum er Ijóst, að þeir eru bvork1 lierrar jarðarinnar né sjálfum sér fullnægir. Stráið teygb' sl° sem tréð mót himninum í leit að Ijósi og dögg. Manninum í blóð borin vaxtarþrá og vitund þess, sem lionum er ajðja Rússneski beimspekingurinn Nicolas Berdyev sagði un<
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.