Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Page 25

Kirkjuritið - 01.11.1970, Page 25
KIRKJURITIÐ 407 drekkja sér, margar eru í liörmulegu ástandi og vilja þó ekki ^áta lijálpa sér neitt.“ »Þegar verst lætur, er náð í lækni sem svæfir þær ineð sPrautu, en oftast róast þær smátt og smátt Jiegar fer að renna af þeim. Við bjóðum þeim upp á heita súpu sem er góð liress- og þegar þær sofna, förum við inn og breiðum yfir þær tePpi. En surnar mega ekki liafa teppi, því að þær reyna að kæfa sig undir ábreiðunni. Við tökum af þeim yfirhafnir og belti, sokka og skó og skartgripi, en sumar eru svo örvilnaðar, að þær reyna með öllum ráðum að drepa sig, kyrkja sig með •lærfötunum, berja liöfðinu í veggina — sumar verður hókstaf- ^ega að klæða úr liverri spjör, svo að þær verði sér ekki að ■•tteini. Þær eru margar truflaðar á geðsmunum og þyrftu sann- arlega að vera á hæli. Hér er engin liöfð lengur en 24 klukku- stundir, en sumar vesalings manneskjurnar koma hingaö aftur °g aftur. Þær eiga hvergi liöfði sínu að að lialla, og )>að er engin ^ausn að senda Jiær inn á Klepp um smátíma og sleppa þeim síð’an aftur út Jiar sem Jiær lenda enn á ný í götunni“. ^fleiSingarnar eru voSalegar fvo eru það allar töflurnar sem teknar eru í óhófi. — „Eiturlyf Kalla ég Jiær. Og ölvun og eiturlyf saman, Jietta stóreykst með tverju árinu. Þegar svefnpillur og róandi pillur, örvandi pillur °S Verkjapillur eru teknar í stóiTim skömmtum og misnotaðar Sv°Ua óskaplega, og þar að auki er liellt í sig áfengi með þeim, verða þær að liáskalegu eitri. Og Jiegar börn og unglingar fara að leika sér með svona fikt — Jiað er enn voðalegra. Enginn Sein ekki liefur sjálfur séð afleiðingarnar, getur gert sér nokkra 'Uginynd um livað Jiær eru óhugnanlegar. Yfirborðið getur 'etið slétt og fellt, en Jiað er tæplega liægt að lýsa ástandinu s_Ums staðar með orðum. Og enginn skyldi vera of öruggur og anaegður með sjálfan sig, a. m. k. ekki líta niður á þá sem j *u'a í ógæfu. Þetta getur komið fyrir livern sem er, livaða eunili sem er. Ég hef séð niðurbrotna foreldra sækja ungar aitnr sínar hingað. Heimilin eru kannski til fyrirmyndar, og I etta er ágætisfólk, en enginn getur veriö of viss um, að hann ^andi fyrir utan og ofan allt sem lieitir freisting eða spilling. ltt lærir maður vissulega í þessu starfi: — að dæma ekki °1 hart“.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.