Kirkjuritið - 01.11.1970, Page 36
KlRKjUUITIÖ
418
Og nu vil vi ínindes vor Herre, Jesus Kristus, ved nadverens
bord, foran Guds ásyn, til et virkeligt niöde med Gud i
kommunionen.
Vi indser vore synder og misgeminger og beder om Himlens
náde og forladelse.
Hvor der er syndernes forladelser, der bar vi liv, lys og
glæde i vor Herre, Jesus Kristus. Amen.
Alþýðuvísur
Eins í vöku og eins í blund
öll frá snúist mæða;
yður geymi á alla lund
eilífur drottinn hæða.
Blessuð sólin skín á skjá
skært með ljónia sínuin.
Herra Jesú himnum á
hjálpa mér frá pínum.
Aldurinn þótt ei sé hár,
ég má hrelldur játa,
inæðuhagur minn í ár
mér liefur kennt að gráta.
Tala Lútherstrúarmanna í Evrópulöndum, þar sein flestir landsmenn erU
í öðrum kirkjudeilduin:
Austurríki . 410.047 5%
Belgía 2.600 *
Tékkóslóvakía .... . 560.000 3%
Frakkland . 286.200 *
Stóra-Bretland .... . 16.411 *
Ungverjaland . 430.000 4%
Irland 600 *
Ítalía 6.000 *
* Minna en 1%.
Lichtenstein ........... 125 *
Luxeinborg ........... 4.860 lc/°
Holland ............. 55.000 *
Pólland............. 100.000 *
Rúmenía ............ 219.000 lr/’
Sviss ............... 11.850 *
Sovét-Rússland..... 677.000 *
Júgóslavía .......... 83.170 *