Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Síða 38

Kirkjuritið - 01.11.1970, Síða 38
KIRKJURITIÐ 420 leið til postulatímabilsins, og nefndist þar Handayfirlagning öldunganna og fór fram með bænum og áminningum til ungra trúnema. Síðar fylgdi svo trúarjátning í þessari atliöfn saman- ber orð Páls postula til Tímóteusar, er hann segir bann hafa játað góðu játningunni í vjðurvist margra votta. Þessari ung- mennavígslu befur vérið haldið svo fa'st, áð jafnvel þar sem unnið er beint gegn kirkjulegum siðum og aldagamalli hefð kristninnar t. d. í liinni svonefndu nýlieiðni Austur-Þýzka- lands, er fermingunni lialdið sem vígslu æskulýðsins, þótt að sjálfsögðu sé skipt um forteikn og „Ríkið“ nefnt í stað Guðs. Sums ^taðar og þar á meðal þér á Islandi ítíáetir fenningin töllíyerðri gagnrýni þótt ffcstir eð’a nær a’llir liafi hana unt hönd, þá er hún helzt talin liöfð tik hagnaðar fyrir prestana, hégónilegra gjafá og veglegrg yeizluhalda fyrir unglinginn- Og þannig spilli liún freinur ep bæti.siðamat æskulýðsins. Vissulega mega slík aukaatriði aldrei- skyggja á athöfnina sjálfa, framkváémd hentíar og tilgang. Og sé þess gætt að svo verði ekki, er sízt að lasta, þótt fólk geri sér dagamun í sain- bandi við .þenhán .förna og fagra lielgisið eða gleðji börn sín eða unga vini nteð gjöfum. , r-u-» Það yar athyglisvert og bendir yissulega á, að énnþá sé liéí verið á, réttri leið, að eiijn af lielztn .frasði- óg vísindamönniiiu Islendinga í uppeldis- og sálfræðjvísindum sagði' um daginii, eftir aðihann hafði rannsakað ljóðakunnáttu 1600 ungmenn.a á skólaaldri: „Það er líkt og 'tíýr heimur opnist íslenzkum' börnum við- víkjandi ljóðum og söng, þegar- þau taka þátt í férmingar- undjrhúningi sítíum , •, .... Fermitígaraldurintí 13—14 ára . er . þvj líkt og vegamót á ævi hvprs barnaj þar sem markvisst er unitið að þvi að móta persónuleika þess og Verðandi sjðamat og siðfágiltí. Þá verður sem sagt kirkjatí með sérstökum liætti á vegi þess. Ekki eru fræðimenn og préstar á einu máli um það, hvaða ár eða aldur sé þarna heppilegast, ekki sízt með tilliti til breytingaskeiðsins á þroskaferli barnsins. En að öllu atliuguðu mun þó vandfundið aldursskeið, sein betur mundi liæfa. Enda liefur þessi aldur verið valinn alR frá dögum postulanna og alltaf gefizt vel. Bezt er, að böruin séu ennþá börn, þegar þessi mótun fer

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.