Kirkjuritið - 01.11.1970, Síða 42
424
KIRKJUlllTIÐ
en drengirnir kæruleysi, tómlæti og. kolda, sem gerir aðstijðú
Jieirra neikvæða og dauða. En veust er, áð börn, sem þantdg
eru lialdin illu gerigi heiman..að .sýkja oft' út frá sér áður eu
varir, ef ekki er aðgætt og smita jafnvel allan liópinn.
Þess vegna verður strax að gjalda varliuga gegn öllu slíku
og gæta þess að klakinn í sálum þessara unglinga geti þiðnað
sem fyrst í vorblæ góðvildar og umburðarlyndis, sem þó er
borið uppi af háttvísi og mildurn aga við hátíðleika samveru-
slundanna.
Fljótlega finnur presturinn, að harnið, sem liafði átt liljóð-
ar og heilagar bænarstundir við móðurkné eða í skóla sínuin
lekur einnig bezt við því, sem liann hefur að veita. Heimilið
og í sumum tilfellum skólinn hefur skapað jarðveg hæfan til
sáningar og til að bera mikinn ávöxt.
Hæfileg, Iiljóðlát trúrækni ásamt vöggusöng, signun og bæn-
arversum eru þar oftar en flesta grunar blikandi gæfugull. Og
þau börn, sem þannig eru mótuð læra fljótlega að velja það,
sem gott og fagurt er í ljóðum, orðum, litum og tónum.
Þá kemur til greina samstarf prestsins og fermingarbarn-
anna, starfstundimar sjálfar.
Þar er aðalatriði, að börnin séu hugsandi og starfandi sjálf?
en ekki aðeins viðtakendur.
Verkefnin verða þó að vera við liæfi og fremur of létt en of
þung viðfangs. Þau verða að finna sig virka þátttakendur frá
upphafi.
Presturinn verður því fyrst og fremst að koma fram sein
vimir og leiðbeinandi, en aldrei sem drottnari og kaldrifjaður
gagnrýnandi, þótt hugsanlegt sé, að hann þurfi bæði að úr-
skurða og dæma um ýmislegt.
En stjórn Iians verður að vera að mestu dulin, aldrei liarð-
stjórn blandin vantrausti og tortryggni.
Þess vegna þarf allt að vera vandlega undirbúið og skipu-
lagt, en þó aldrei þvingað og þrælbundið.
Eins verður að fylgjast af fremsta megni með hverjum ein-
staklingi og því er nauðsyn að kanna hópinn liverju sinni
og láta hvert um sig sýna og sanna t. d. með einni spurningu
eða ofurlítilli yfirheyrslu, t. d. vísu eða versi, að það hafi
unnið heima.