Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 8

Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 8
438 KIRKJUKlTli) fékk ú stundum ekki varist þess aft henni vöknafti um augU af heimþrá. Þá var það á slíkri stund, fám dögum fyrir jól að Úrsúlu kom nokkurt ráð í liug, sem hún hélt vandlega leyndu. Það var engu líkara en að því væri hvíslað að henni • T) Ótal margir í þessari horg eiga langt um meira en þú,“ sagð1 röddin. „En það eru líka áreiðanlega fjölmargir, sem eru en» snauðari. Ef þú liugsar til þess hlýtur þú að finna lausn á þvl’ sem þú ert stöðugt að glíma við.“ Úrsúla lagði nú lmgann í bleyti. Á aðfangadagskvöld f°r hún í eina stórverzlunina. Hún gekk þar hægt og lil jóðlega ui» sali og ýmist valdi eða hafnaði í huganum því, sem bar fyrir augu. Loks ákvað hún að kaupa lilut, sem hún lét búa í glja' pappír skreyttan silfurhreinum. Síðan liélt hún til dyra út 1 tunglskinið og skimaði ráðleysislega í kringum sig. Herti loks upp hugann og spurði dyravörðinn „Getið þér vísað mér á fátækrahverfi?“ „Fátækraliverfi, ungfrú góð?“ sagði hann og vissi ekk1 hvaðan á sig stóð veðrið. „Já, fátækrahverfi.“ Hann var efablandinn á svipinn. „Nú, þér getið reynt að fara út í Harlem. Eða í Eystra Lag' stræti.“ Úrsúla var engu nær, þótt hún heyrði þessi nöfn nefnd- Hún fikraði sig áfrarn í manngrúanum þar til hún liitti fyrir sér lögregluþjón. „Fyrirgefið,“ sagði liún, „getið þér leiðbein mér til einhverra öreiga . . . eru þeir ekki í Harlem?“ Lögregluþjónninn hvessti á liana augun og hrissti liöfuði^- „Þér eigið ekkert erindi í Harlem, ungfrú.“ Og liann bles 1 flautuna mannþrönginni til leiðbeiningar. Úrsúla þrýsti pakkanum að sér, beitti höfðinu í vindinn °'r liélt ferð sinni áfram. Ef hún sá einhverja götu, sem sýndist fátæklegri en sú, sem hún var á, sveigði liún inn á liana. E’’ hún rakst ekki á neina meft því marki, sem lýst hafði veri fyrir henni að væri á fátækrahverfi. Henni var orðið lirollkalt og henni farinn að fallast hug111’ þegar liún stanzaði á fjölförnum gatnamótum. Þar rak hu11 augun í Hjálpræðisliersmann, sem liafði uppi venjuleg jólako 1 Úrsúla skundaði til hans: „Getið þér greitt fyrir mér? Ég cf

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.