Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 10
KIRKJUKITIÐ
440
Úrsúla var snemma á fótum næsta morgun og lagði mikla
alúð’ við búnað morgunverðarborðsins. Þegar því var lokið,
var fjölskyldan komin á fætur og allir í sólskinsskapi og upp'
námi eins og gerist á jóladagsmorgni. Óðar en varði var dag'
stofugólfið þakið alls konar umbúðapappír. Úrsúla þakkaði
öllum þær gjafir, sem henni féllu í skaut. Svo fór liún að reyn11
að útskýra bvers vegna hún virtist ekki hafa séð fyrir neinxu
gjöf af sinni hálfu. Hún sagði bikandi frá búðarförinni, Hjálp'
ræðisbermanninum, leigubílstjóranum. Það varð löng þögn,
þegar hún liafði lokið máli sínu. Enginn virtist koma fyrir sig
orði. „Sjáið þið til,“ bætti liún við, „ég reyndi að gera góðverk
í ykkar nafni. Og það var jólagjöfin mín til ykkar . ..“
Hvernig stendur á að ég veit þetta? Mér er það kunnug1
af því, að það var lijá mér, sem Úrsúla bjó, hún var lijá okkm
um jólin. Henni kom það svo fyrir sjónir, að við værum svo
ríkulega blessuð, að benni væri ekki unt að kaupa neitt, seiu
aukið gæti á þá efnislegu liluti, sem við áttum fyrir. Þess
vegna frambar hún annað miklu dýrmætara: gjöf hjarta sins-
Er ekki kynlegt til þess að hugsa? Þarna var óframfserin
svissnesk stúlka í framandi stórborg. Ætla mátti að liún g*11
ekki gert neitt það, er nokkur léti sig nokkru skipla. Sand
liafði hún áhrif á marga með ástúðargjöf sinni: Sjálfa sig’
Hjálpræðishermanninn, fólkið í leigubjallinum, leigubílstjoi'
ann, fjölskyldu mína, sjálfan mig. Og vera má að þessi endiU'
sögn sögn hennar, snerti fólk um víða veröld.
Hún vakti sannan jólaanda í brjóstum vorum, anda óeign1'
gjarnar gjafmildi. Það var leyndardómur Úrsúlu — og bun
veitti oss öllum lilutdeild í honum.
(G. Á. þýdd'
i.)
íslenzki preslurinn í Kaupmannahöfn séra Hreinn Hjartarson var set*11
inn í enibætli sitt 22. nóveniber sl. af biskupi íslands. Athöfnin fór fra111
í kirkju heilags Páls og veriVa íslenzkar guðsþjónustur haldnar þar fraI"
vegis. Meðal viðstaddra var Sjálandsbiskup og sendiherra íslands í KllllI’
inannahöfn, Sigurður Bjarnason.