Kirkjuritið - 01.12.1970, Síða 26
KIKKJUIUTIÐ
456
bæli eða Austasta-Arnarbæli í uppliafi vega. í Islenzku forn-
bréfasafni I, bls. 255 er prentaður máldagi fyrir kirkju í Mið-
Arnarbæli undir Eyjafjöllum frá tíð Þorláks belga, beimfærður
til ársins 1179. Þetta er sá staður, sem nú er nefndur Miðbteb-
Nokkru utar befur Jiá verið Yzta-Arnarbæli, sem nú nefnist
Yztabæli. Um 1200 lætur Páll Jónsson biskup í Skálbolti telja
allar kirkjur með prestsskyldu í Skálholtsbiskupsdæmi. Kirkna-
skrá lians er enn varðveitt. Þar eru taldar þessar kirkjur undn'
Austurfjöllum: í Skógum, Eyvindarhólum, Steinum og a
tvennum Arnarbælum. Kemur Jietta heim við, að kirkjur voru
í Stóru-Borg og í Miðbæli. Nafnið Stóra-Borg mun fyrst upP
komið í lok 13. ablar. Nafnbreytingin kann að vera leidd
Jiví, að bærinn bafi verið fluttur aðeins um set og settur niður,
Jiar sem áður bafði staðið borglilaðið hús, en eins vel kann
nafnið til komið fyrir ábrif frá riddarasögum miðalda.
Bæjarnafnið Arnarbæli kemur fvrir í Biskupasögum °f
Sturlungu, en ekki verður séð við livort Arnarbælið uiidn
Austurfjöllum er Jiar átt. 1 Jarteinabók Þorláks lielga seg"
frá syni prestskonu, sem sendur er til föðurbúsa, og ligpur
leiðin yfir tvær ár í foraðsvexti. Þar mun Miðbæli koma við
sögu, Jiví árnar liljóta að vera Laugará og Kaldaklifsá.
I Sturlungu segir frá því, að Tumi Siglivatsson, bróðir Þórð-
ar kakala, átti bú í Arnarbæli. Getur þar eins vel verið uu'
Stóru-Borg og Miðbæli að ræða. Líklegt er, að Hálfdán °g
Steinvör á Keldum bafi fengið lionum Jiá staðfestu í liendur
eftir Örlygsstaðabardaga.
Um Arnarbælisós er gelið í Njálu, og lilýtur Jiar að vera á*1
við ós undir Austurfjöllum, sem eyddur er af ágangi sjávar.
Bæjarnafnið Borg kemur bér fyrst við sögu í máldaga Borg"
arkirkju, sem talinn er frá 1332 í Fornbréfasafni, en þar segir-
„Maríukirkja í Borg á heimaland allt og Klambrarland. Pa'
fylgja 4 hundrað fjöru, 7 kúgildi. Kirkjan á innan sig snieba
krossa tvo, kaleik, kantarakápur tvær, altarisklæði fjögur, einu
slopp, tjöld umbverfis kór, glóðarker, tvær munnlaugar, han^"
kvem, steinlinúðar 12, klukkur þrjár, borð og stigi, bálf*
þriðja liundrað í sængurklæðum, 10 gæss geldar.
Kertistikur tvær og kertaklofi og ein lítil bjalla. MessU-
stakk, baksturjárn, kistur tvær. Þetta lokið í staðarspell: ^}°f'
ur kúgildi, tvö bross, þrjú bundruð í slátrum, 10 aurar vöru