Kirkjuritið - 01.12.1970, Síða 29

Kirkjuritið - 01.12.1970, Síða 29
KIRKJURITIB 459 Steinþró í Stóru-Borg. Sviljagryjja eSa hvaó? — Ljósm. Þóra Tómasdóttir. Borg, viltli svipta börn bennar arfi, þar sem þau væru ekki í’ki Igctin, en Magnús sonur Önnu leiddi að’ því óræk gögn á Alþingi 1571, að „Pál lieitinn Vigfússon, góðrar minningar, bróðir áðurgreindrar Önnu, befði gefið þau Hjalta og Önnu öldungis kvitt og ákærulaus bæði sinna og kóngdómsins vegna um alla þá liluti, sem þau befðu liönum eður lians valdstjóra il móti brotið og greinda önnu í sátt tekið til arfs og alls réttar“. Anna og Hjalti fluttu frá Stóru-Borg að Teigi í Fljótslilíð, en niðjar þeirra áttu Stóru-Borg fram um 1600. Frá tíma Marteins biskups Einarssonar er til stuttorður mál- öagi Borgarkirkju: „Borg undir Fjöllum 1553: Kirkjan í Borg il 10 kúgildi, kaleik, messuklæði og altarisklæði“. Gíslamáldagi 1576 er nokkru fyllri: Kirkjan að Borg undir Eyjafjöllum á Klambrarland. Þar fylgja 400 fjöru. Item á hun í fríðu 9 niálnytu kúgildi. Item í kirkjunni ein messuklæði, einn kaleik- nr nieð silfur, írskur kross, ítem staðurinn 40 liundruð. Fríðir Peningar 100 liundrað.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.