Kirkjuritið - 01.12.1970, Síða 33

Kirkjuritið - 01.12.1970, Síða 33
Gunnar Árnason: Hvar er kirkjan? Enskur rithöfundur, John Laurence skýrir svo frá í víðlesnu kirkjublaði: —• Gráglettin kímnisaga gengur manna á milli í Suður- Afríku. Skömmu eftir að flestum þarlendum kirkjum, sem hvítir nienn sækja, liafði verið lokað fyrir mönnum af öðrum kyn- stofni, átti lögregluþjónn leið framhjá einni þeirra. Honum varð litið inn um opnar dymar og sá svertingja krjúpandi á nnjánum á kirkjugólfinu. Lögregluþjónninn strikaði inn, ]>reif óþyrmilega í hálsmálið a skyrUi svertingjans og spurði hyrstur: „Hvað erl þú að að- Lufa^t hér, svarti Skrattakollur?“ Svertinginn leit bljúgur upp og lyfti skúringarbursta um leið og liann svaraði: „Sjáið þér, herra, ég vinn liérna, ég er aðeins að þvo gólfið í messuhléinu.“ Lögregluþjónninn dró í land: „Þá er ekkert við því að segja, svaraði liann.“ „En ég mun liafa auga með ]>ér karl minn, og Euð hjálpi þér, ef ég rekst á þig á bæn.“ uGallinn við þessa sögu er auðvitað sá,“ bætir Laurence v'ð, „að hún er enginn skrýtla — aðeins sannleikur.“ Þessi óliugnanlega harmsaga er annað og meira en svip- ]>iynd af kristninni í Suður-Afríku, þar sem flestir kirkjuhöfð- "'gjarnir láta sér lynda að lireyfa engum mótmælum, livað l'á hafast nokkuð að, þótt megin hluti þjóðarinnar sé leikinn a ómannsæmilegan hátt. Hún minnir óþyrmilega á, livað kirkjan hefur glatað miklu sínum upphaflega anda, farið víða út af veginum og einnig, l'vað allflestum er óljós afstaða sín til liennar. Samkvæmt frásögn Postulasögunnar komst kirkjan — félag ^cistinna manna — á fót hvítasunnudaginn, sem það undur

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.