Kirkjuritið - 01.12.1970, Qupperneq 45
IÍIRKJUltlTIÐ
475
lesturinn. Ép frekk a?S honum með sæmilegum 51111113 snöggvast.
En strákarnir skutu alltaf upp kollinum á milli og á hinum
ólíklegustu stöðum.
Sunnudagurinn rann upp hreinn o<r bjartur með rifafæri.
Ég var búinn út til fararinnar, lystarlítill af tilhlökkun. Presl-
Urinn og kverið var gleymt. Strákarnir áttu liug minn allan.
nGleymdu nú ekki því sem þú ert húinn að læra,“ áminnti
Eúsmóðirin. Hún liafði hlýtt mér vfir kverið. Ég lofaði góðu
Utn það og skauzt eftir kverinu og stakk því í barininn. Ætlaði
;>ð lesa það á leiðinni. Hún sá það og brosti. „Barmurinn er
heimskra manna liirzla.“ Það var eins og mér væri gefið utan-
Utldir. Ég snaraði kverinu upp á liillu. Það skyldi enginn
hlae gja að mér með kverið í barminum.
Kirkjuvegurinn mun vera nálægt 12 km. Ég flýtti mér eftir
h’ingum og svitnaði mjög. Þegar és kom að Víðimýri, var verið
að liringja til messu. Ég settist hví strax inn heitur af göng-
UHni en kólnaði fljótt og leið illa. Presturinn talaði um brúð-
Eaupið í Kana. Annað vissi ég ekki úr ræðunni og hefði sjálf-
Saíít gleymt textanum líka ef sú kvöð hefði ekki hvílt á hverri
hirkjuferð minni að segja fólkinu hegar heim kom, um hvað
Presturinn hefði talað. Ég lærði að lesa á Nýja-Testamentið
°K vissi því dálítið um það. Eflir messuna sagði presturinn
°kkur að fara í leiki dálitla stund og var því tekið með fögn-
uði. En mér liitnaði h'tið, jiorði ekki að hlaupa. Allir strák-
ainir voru svo miklu stærri en ég og fljótari að hlaupa.
A okkur var kallað eftir litla stund. Við liéldum til bað-
•stofn 0g settumst, enda kom presturinn þegar. Ég settist á
kistil úti í liorni, feiminn og skömmustulegur, Jijáður af ólýsan-
kiguni kvíða. Presturinn byrjaði á því að fara yfir liópinn og
raðaði okkur eftir aldri. Þetta magnaði kvíða minn. Ég var
Ingstur og varð því fyrstur. Þessari hörmung fylgdi svo það,
að prestur tók mig fyrstan upp. Hann hafði þann hátt á spurn-
"igunum að láta það barn, er liann tók upp, lesa eina grein úr
kverinu og ræddi svo um hana við börnin á eftir. í þeim sam-
ra5ðum beindi hann oft spurningum sínum til annarra bama
c,i hess, er uppi var. Gátu því allir átt þessar spurningar yfir
höfði sér.
Ég lenti því á fyrstu greininni og varð það mér til liapps,
Hí svo undarlega vildi til að ég kunni liana reiprennandi.