Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 47
Bækur Sigurliiir Nordal: HALLGRÍMUR PÉTURSSON OG PASSÍUSÁLMARNIR Lestur þessa rits er sem að drekka úr fjalllæk á heiðuni degi. Stíllinn og skýrleikinn er með þeini brag. Hallgrímur Pétursson skipar bekk 'neð mestu sálmaskáldum veraldar- innar. Vafalaust hafa fáir sálma- flokkar verið prentaðir jafn oft og Passíusálmarnir. Og útgáfutalan verður enn furðulegri, þegar tekið er tillit til fólksfæðarinnar og erf- iðra prentunarskilyrða hér áður fyrr. Hins munu og enginn dænti, að nokkur sálniur sé jafn hjarta- gróinn nokkurri þjóð og Allt eins Og hlómstrið eina, sent í þrjár aldir hefur verið sunginn yfir öllunt látn- Unt íslendingum að kalla. Oft allur, en að minnsta lcosti síðasta versið. Snilli Hallgríms var ekki aðeins sérstæð heldur var ævi hans á ýntsa vegu söguleg. Því er ekki að undra bótt hann yrði þjóðsagnapersóna frá upphafi. Og allmargir hafi um hann ritað. Eins hafa nokkrir reynt að Lrjóta rit lians nokkuð lil mergjar Og munu fleiri gera í framtíðinni. Tilgangurinn er m. a. sá að skýra 'uynd skáldsins nteð verk hans að hakgrunni. Bók dr. Nordals er ekki fyrir- ferðarmikil, hvað þá langdregin, en brauthugsuð og efnismikil og þó hóglátlega orðuð. Því verður ekki hetur lýst, né það rækilegar rök- stutl en með þessunt orðum höf- undar í eftirmálanmn: ,^iS viS skilnaSi“ — „Annars er svo um þessi hugleiðingarbrot, eins og allt, sem ég hef borið við að skrifa um bókmenntir, að þeim er fremur ætlað að verða eggjun til sjálfstæðs Iestrar og lmgsunar en mig langi til að troða mínuni skilningi upp á lesendur". Þessi einlæga sannleiksleit og skilningsviðleitni hæfir sannarlega verkefninu og er líkleg til árangurs. Eitt þeirra íhtigunarefna, sem bókin hefur vakið ntér, er þörf þess að nánari rannsóknir verði gjörðar á því, hvernig lífskilningur og trú- arhoðskapur Hallgríms kemur heim við ríkjandi trúfræði og almennan hugsunarhátt þeirra tíma, sem hann lifði á. Grunur minn er sá, að líall- grímur hafi verið flestunr lærðum samtímamönnum sínum víðskyggn- ari og frjálslyndari. Því liafi að öðrum þræði ráðið margbreytt ævi- kjör en á hinn bóginn sérstæð trú- arreynsla. Þessu fylgir að ég verð að játa, að þótt mér þyki mikilsverðar at- huganir dr. Sigurðar Nordal og telji gagnrýni hans mikilsverða og réttmæta yfirleitt, er sú tilfinning ntín og ællan að varðandi eill meginatriði hafi sagnirnar, og sumir fræðimenn t. d. prófessor Magnús Jónsson, réttara fyrir sér. Ég held að holdsveikin hafi hlotið að konta mikið við efni og sögu Passíusálm- ana. Nordal telur að þetta geti vart eða ekki hafa átt sér stað vegna þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.