Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 49
Jeanna Oterdahl:
Desemberrósir
I ranskt skáld komst svo að orði, aft’ mér er sagt, um áttrœtt:
»Oss er gefið minuið’, svo að vér getum alltaf notið rósa í
<lesember.“
Þessum orðum skýtur upp í Imga mínum grámyglulegan
lágskýjaðan ilag, þegar tekur að dimma strax eftir miðdeg-
ið’. Götur og vegir eru alþaktir brúngrárri aurleðju og það
niokar niður ljlevtusnjó. Framundan glugganum mínum rífast
Hokkrir rytjulegir spörvar um ofurlitla komdreifð. Þetta er
etnn af þeim leiðustu og ólmgnanlegustu desemberdögum,
seni bugsast geta. Einnig sá desember ævi niinnar, sem nú
er yfir mig genginn, er leiður, ömurlegur og vonarsnauöur. Ég
er einmana. Allir sem ég læt mig skipta em týndir úr lestinni.
Eg á bágt. Mig verkjar hér og þar. Sá, sem er einmana, gamall
°g beilsulinur á alltaf bágt. Ég á bágt. Sú meðvitund gagntek-
nr mig. En þessi áleitnu orð láta mig ekki í friði: Rósir í desem-
ber!
Ég ákvað að setjast og liugsa mál mitt. Ég vil lxverfa á vil
ttiinninganna.
Stórfurðulegt hvernig liverri myndinni af annarri skýtur upp
II r hinum mikla geymi, þar sem liið liðna er falið’.
Ég sé fyrir mér smátelpu um það bil þriggja, fjögurra ára,
Sem steypist á höfuðið út af steinpalli. Ópin lieyrast inn fyrir
lokaðar dyrnar. Maður, sem nemur þau, lirekkur \’ið, stekkur
a fælur, ldeypur til og lyftir upp barninu. Það er ómeitt en
hann a ákveðnum degi liafi hafið
Predikun sína þannig: „Vér hinir
lioldsveiku ...“
Þá hafði hann gengið úr skugga
u»i að hann liafði smitast.
Enginn gengur að því gruflandi
«ð hann var ckki samur maður
síðan og sló þarna á nýjan streng
1 sálum áheyrendanna.
l'ig er þeirrar trúur, að svipað hafi
gerzt í lífi Hallgríms Péturssonar,
og Passiusálmarnir verið að miklii
leyti ávöxtur þeirrar reynslu.
Trú er ekki vísindaleg sönnun.
Og hvað sem þessu líður er hók dr.
Sigurðar gagnmerk og lofs og þaklc-
arverð.
Vonandi auðnast honum að uuðga
islenzka menningu enn með nýjuin
hóktun. G. A.