Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 30
yrði síðasta alþjóðlega ráðstefna af þessu tagi, vegna þess að þessi mála- flokkur væri orðinn svo viðamikill. Þarna voru að þessu sinni sýndar 54 myndir, og það er of mikið og erfitt að sinna svo miklu efni á svo skömm- um tíma auk annars. Því að þarna var jafnframt fjallað um margs konar efni fyrir hljóðvarp. Vi3 skulum koma norSureftir Þar með lýkur síra Halldór beinni frá- sögn af ráðstefnu þessari eða hátíð. Þó hefur hann enn margt að segja. Ráðstefnudagana í Brighton kynntisí hann m. a. allmörgum, sem urðu hon- um með ýmsu móti frekar að liði í kynnisför hans um hinn brezka út- varpsheim. Má þar fremstan nefna síra John Lang, sem hefur yfirumsjón með trúarlegu efni, sem sent er út á vegum BBC. — Hann bauð mér að koma til sín og ræða við sig, segir síra Halldór. i stuttu máli er frá því að segja, að sú deild, sem hann veitir forstöðu á vegum BBC, var sett á stofn þegar í maí 1923. Hún er óháð ensku kirkj- unni. Við hana starfa 86 manns, og kostnaður við rekstur hennar er yfir tvær milljónir sterlingspunda. Við hana er framleitt 150 klukkustunda sjónvarpsefni á ári og 450 stunda hljóðvarpsefni. Starfsmenn eru frá öll- um kirkjudeildum í Bretlandi, en Angli- kanar hafa þó að jafnaði verið í for- sæti. Síra Lang bauð fram alla þá aðstoð við íslenzku kirkjuna, sem í hans valdi stæði að veita. M. a. bauðst hann 108 til að veita viðtöku manni, er vild' kynna sér starf deildarinnar. JafnfratT1 benti hann svo á aðra stofnun, sem eð skal víkja nánar að, en hún annas' menntun og þjálfun útvarpsmanna. E" við þessa deild BBC starfa sem sað* hámenntaðir tæknimenn, sem eru „vel' viljaðir" kirkju og kristindómi, en ekK1 starfsmenn kirkjudeilda. Hins vegar eiga svo ailar kirkjudeildir í Bretland1 aðgang að starfskröftum þeirra þarn3, Sjónvarpstími deildarinnar er einnið mjög hentugur, að jafnaði frá kl. 7 !it 8 á kvöldum. Þá er næst frá því að segja, að éð heimsótti stofnun, sem heitir „ChurcÞ es, Television and Radio Center.“ Hú11 er til húsa rétt utan við London, sj^' stæð sjálfseignarstofnun. Það var sS frægi kvikmyndajöfur Breta, Rank, sef1 setti hana á fót og gaf til hennaí feiknamikið fé. Stjórnandi hennar nl) er meþódistaprestur, síra Leslie TimH' ins. Þangað kom ég snemma að morgr! og var þar allan daginn. Starf stofnj unarinnar er einkum tvenns konar- fyrsta lagi veita þeir ýmsum kirkjunn ar mönnum þjálfun í að koma fram sjónvarpi og útvarpi. Jafnframt er þe'nl sömu mönnum kennt að undirbúa dað' skrárefni fyrir hljóðvarp. Kennslan Íeí fram á námskeiðum, sem standa f^ einum degi upp í viku. Ég hitti svo a' að námskeið fyrir presta stóð yf'r þegar ég var þar á ferð. Þá um morð uninn voru t. d. tekin upp þriggja m'n útna viðtöl við þátttakendur. Síðdeð^ fengu þeir síðan að sjá myndirnar oS ína heyra viðtölin, og hlutu þá hver sn gagnrýni um leið. Það var mjög ^°u legt að fylgjast með því öllu. Eins ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.