Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 43
g óndnum) skilningi. Prófessor P. c eyerhaus hefur dregið saman hjálp- ® isskilning Bankok á eftirfarandi u9 f' >>Skilningurinn á hjálpræði Biblí- fanhar’ Sern réttlæting fyrir Guði vegna viV æ^'n^ac*auða Krists’ verður að fyrir víðtækara hjálpræði, sem að freStU 6r ^essa heims °9 Þa fyrst og st af Þjóðfélagslegum og stjórn- d a a|egUm t0ga tj| ag kirkju- Ve'.^irnar og kristniboðsfélögin geti sjn' fjii:,uin að slást í hóp byltingar- l^Qna ' fr®lsisbaráttu framtíðarinnar.s jn^3 ^uSsríkisins er tækifæri manns- He' °^. ^a® si<ai koiT|a undir stjórn Sa'rnsra®sins- Biblíuversin eru rifin úr r^g en9' °9 Þeim blandað saman við HjáiXlS^S^a ilugmyndafræði“.6 Ur e9ræði® er ekki ' Kristi einum, held- Urn6r ^rist a® finna í öllum trúarbrögð- Sa’°9 ^ess vegna skal tekið upp frúarb*" Sem iei®' lii Þess, að ólík póli re9Þ nálgist og renni saman. I6gu|sk treisisbarátta er óhjákvæmi- hun fylgifiskur, örvuð marxiskri mynd^frægj 3 grejn mótmælir psu k™ftugleg!, mjöJOröa °g fimmta grein fjalla um indis' Umdeiit efni, boðun fagnaðarer- SfQtt'?S 09 Þjóðfélagsábyrgðina. John nu u yÍ9'r f1®1" Þeim straumi, sem fer BoSum Jlinn kristna heim og segir: b0gu0 fa9naðarerindisins er einungis eftirfyj 0rðsins óháð afleiðingum og starf 9ð’ en kristniboð er hið kristna bjóöa ' fyi)in9 sinni meðal annarra kv£emi| ^ie®ieiagsstörfin eru óhjá- Unnar' S9Ur ^attur hinnar kristnu köll- boðnn °9 ma ekki ski|ja Þann þátt frá '^^'egTsTö^r' °9 Þó eru Þjóðfé" tískt fr 1 1 fm ekki kristniboð, póli- 6 si ekki frelsið í Guði. Evangel- ískir kristnir menn halda gegn straumi venjunnar. Þjóðfélagsmálum er gefinn meiri gaumur sem hluta köllunar. Eink- ar merkileg þróun fer nú fram meðal margra kirkjudeilda. Menn vilja nú ,,fara út úr hinum kirkjulegu gettóum (einangruðum hverfum)“. Kristin sam- félög, eru nú að opnast. Sjötta og sjö- unda grein bera vitni þessari hugar- farsbreytingu. í 9. grein er mikilvægt atriði, er snertir kirkjupólitík. í Bankok kom John Gatu fram með „moratorium- kenningu" (frestunarkenning) sína. Gerði hann ráð fyrir, að dregið væri úr kristniboða og peningasend- ingum til kristniboðslandanna, já jafn- vel yrði þessu tvennu hætt. Síðan tók Heimsráðið þessa kenningu upp á arma sína. John Gatu hefur síðar haldið fram, hvert sem sannleiksgildi þess er, að skoðanir hans hafi verið rangtúlkaðar í meðförum og hafi Heimsráðið endað með þeirri kenn- ingu, að ráðlegast mundi að kalla heim alla kristniboða, nema þá í einstaka tilvikum, og hætta bæri að senda pen- inga til kristniboðskirknanna, en nýta mætti peningana til framkvæmda á vegum Heimsráðsins. Vakti þetta styrr mikinn í kristniboðsfélögum á Vestur- löndum og varð með öðru undirrót Frankfurtyfirlýsingarinnar'r og Berlín- aryfirlýsingarinnar.s Hér í 9. grein, sem er undir áhrifum frá síðari skoðunum Gatus er gert ráð fyrir, að nauðsynlegt geti reynzt að draga fé og mannafla til baka eða stöðva sendingar, til þess að efla sjálfstæði innlendu kirknanna eða til að hefja kristniboð á öðrum svæðum. Er þetta málamiðlunartillaga, sem á nú vaxandi fylgi að fagna meðal 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.