Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 56
laust að þeim hjáguðum, er hæst baf í hvern tíma. Svo er enn, — og mun áreiðanlega verða, — löngu eftir að dagar svonefndrar tilveruguðfræði eru taldir. Að svo búnu þakka ég sr. Kristjáni Róbertssyni samræðuna að sinni. Heimir Steinssoti’ Stöðugleiki hjónabandsins Bandið, sem bindur makana saman, er ekki ofið úr nándar nærri eins mörgum þráðum og fyrr, þegar hjónabandið átti sér að undirstöðu fjölskyIdulíf, er greip inn á vel flest athafnasvið karla og kvenna, ungra og aldinna. Stöðugleiki hjónabandsins var við þau skilyrði háður ýmsum öðrum þáttum en nánu tilfinningasambandi á milli makanna, t. d. sameiginlegri ábyrgð á umsvifamikilli búsýslu innan dyra og utan. Í kjarnafjölskyldunni fær hjónabandið hins vegar þá merkingu að vera fyrst og fremst vettvangur gagnkvæmrar ástar, þ. e. náið tilfinninga- samband á milli mkaanna. Stöðugleiki hjónabandsins er þá að sama skapi undir því kominn, að ekki kulni í glóðum þessara tilfinninga. Að þessu sé þannig farið má m. a. ráða af því, að hvorki ástæður varðandi lífsafkomu, né tillit til barna, kemur í veg fyrir slit hjúskaparsáttmálans, sé annað hjóna eða bæði þeirrar skoðunar, að hinn tilfinningalegi grundvöllur sé brostinn. Fjölskyldan i Ijósi kristilegrar siðfræði bls. 135—141. að uppteikna drög að þessari sögu. En að lyktum skal á það bent, að hér er e. t. v. um að ræða ýmsa þá ein- staklinga, er hvað drýgstir hafa orðið í viðleitninni til að verja saltið, hverju sinni sem það virtist vera að dofna. Vinsælir hafa þeir aldrei orðið, enda ævinlega vegið beint og undanbragða- 134 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.