Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 78
Það, sem ber keim af sögn (mythical) er þó algjörlega þurrkað út í Prestarit- inu. Þessar leyfar sagnar (myth) hér eru aðeins til að sýna, hve mól manna er takmarkað, þegar um sköpunina rœðir. Svo sem myrkrið fœr að hald- ast sem hluti þess, er Guð hefir ekki skapað, þegar aðskilnaður er gerður ó Ijósi og myrkri (vers 3—5) eins er það með frumvötnin. Þegar aðskiln- aður vatnanna er gerður með festing- unni, þó helzt annar hluti þeirra utan myndarinnar, sem brugðið er upp af sköpuninni. Héðan af rœðum við að- eins um vötnin undir festingunni, þ. e. þann hluta frumvatnanna, sem hóður er og stjórnað er af hinu skap- andi orði. Þetta œtti að sýna það skýrt, að sköpun Guðs verður ekki samjafnað við hugtakið „alheimur" („universe"). Með öðrum orðum, það verður að viðurkennast — af mikilli vizku, — að takmarkaður hugur okkar getur ekki skilið alhœfingar, hvort heldur um er að rœða allt eða ekkert! Prestaritið fœst héðan af við þann heim, sem er aðskilinn fró myrkr- inu og vötnunum, sem eru yfir fest- ingunni. Með tilliti til þeirra takmarka hug- ans, sem eru samfara þessari lýsingu ó sköpun heimsins sem aðskilnaði eða takmörkun, þó skiptir það ekki miklu móli, að sú heimsmynd, sem slíkum dróttum er dregin, er ekki lengur heimsmynd okkar. Það œtti að 'vera Ijóst, að tilgangur þess, er segir fró, hefir ekki verið só, að þessi mynd vœri óumbreytanleg. Það, að himinn- inn sé eitthvað fast, festing, hvolfþak reist ó stöplum, var aldrei skilið sem opinberun af þeim, er hlýddu ó sköp- 156 unarsöguna, því að þetta var aðeii15 almenn vitneskja manna. Þetta vCIÍ eins Ijóst fyrir þeim eins og þyngd<3r' lögmólið hefir verið fyrir okkur ve5f' urlandabúa nú ó dögum. I raunir"11 er „festingin" í Genesis 1 fjarlœg scirn' jöfnun við þyngdarlögmól okkar. Okk' ur þcetti það makalaust, ef einhveí œtlaði sér að útskýra þyngdarlögmó^ ið, sem guðlega opinberun. Það v<íri alveg í andstöðu við cetlun sögunnöí að hyggjast gera öllum ísrael og nö’ lcegum þjóðum það Ijóst, sem vflí þeim augljóst og sjólfsagt, rétt einS og þetta vœri guðleg opinberun. Aðgreining vatna og þurrlend'5 (vers 9—10) er allt annars eðlis e<] fyrri aðgreining vatna með festinð unni, og þessi aðgreining er einn'9 allt annars eðlis en aðgreining li°sS og myrkurs, sem miðar við tímaprl Starfsemi Guðs er margvísleg margbreytileg eins og hér er gerð li°5 grein fyrir. Hið sama ó við um gild'5 mat í hinu skapaða. í fyrsta verkin^ er myrkrið algjörlega undanskii' íhugun Guðs og ólyktun um það, sen er gott. Viðvíkjandi öðru verkinu, er það svo, þótt ekki sé nókvcemle9 sagt, að vötnin ofar festingunni er undanskilin íhugun Guðs og álykflJI um það, sem er gott. Það er o&e' sviðið neðan festingar, það, seg festingin lykur um — venjulega koHfl heimurinn, — sem nefnt er gott. “ er enn dregin markalína eins og ver' sé að veita okkur viðvörun. Það liflð í hlutarins eðli, að þessi framsetn á sköpuninni býður þeirri spurn' ^ heim, hvernig það megi vera, a heiminum séu öfl, sem standa 9 oð inð1! eg° Guði, sem hann og verði að hu \d°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.