Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 81

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 81
þrátt fyrir œðri er innifalin eins og dýrunum jurtirnar til nœringar. er enn á ný vitnað til takmarka manns- 'nÍ' MQðurinn kemst ekki undan því ° hafa verið skipað við hlið dýrsins fa, r blessunarinnar, Próun hans. Sköpun mannsins Verkum, sem lúta að því að veita hin- Urn skapaða heimi líf. Þetta sköpunar- yer^ fylgir hinum eftir á skipulagðan ' sepn áður eru nefnd. Sömu orðin, jern sögð eru við dýrin: „Frjóvgist og 0 9ið" eru ejnnjg sögð í blessun u®s manninum til handa" („verið ri°sÖm og margfaldizt"). Sömuleiðis er ntanninum œtlað ^ notfcera sér ^uðurinn er jnnifaIinn í allri sköpun- '• Á þag er fœpasf hœgt að leggja ^ ®lri áherzlu en gert er. Maðurinn v®r'r sarnt verið skapaður til hlut- ^r s/ sem aflar honum sérstöðu í öllu þe°Punarverkinu (vers 26). Samtengd (i u er sköpun mannsins eftir mynd ^u®s- Petta eina atriði er |ejg9t nefna hér og það, sem af því r lr' ^ar eð sköpun mannsins er hið nverulega stef Genesis 2. 2^ ' Pess a® geta skilið orðin rne"eftir vorri mynd, líka oss' vC,uu um 9efa 9aum að samstœðun- 5 ParaIells) ( 5. kapitula. Þegar Guð skapaði Adam, ^ gjörði Guð hann sér likan. Þegar Adam hafði lifað í 130 ár, þá gat hann son í Hking sinni, eftir sinnimynd þ °g nefndi hann Set. þá k^Q/ er a þessar samstœður, AAa§ar. e^' rœða um merkinguna. og agr'n,n aiiur/ líkamlega, andlega eftir S ynsemi er birtur sem sköpun mynd Guðs. Við getum hins veg- i versi verða ar ekki gjört neina tilraun til þess að uppgötva það, hvað það er í mann- inum, sem er líkt Guðs mynd. í raun- inni er það svo, að það, sem hér er sagt er ekki fyrst og fremst um mann- inn, heldur hinn skapandi verknað Guðs. Þetta sýnir glöggt, að maðurinn hefur sérstöðu meðal alls, sem skap- að er, en þetta verður þó að skilja í algjöru samhengi sköpunarsögunnar. Ekki er hœgt að staðhœfa út frá þessu neitt um eðli mannsins. Það skiptir máli hvort sagt er: Guð gjörði mann- inn eftir sinni mynd — eða — mað- urinn er sannarleg ímynd Guðs (the very image of God). Ómögulegt er að gera mynd Guðs hlutlœga (objectify), þegar við lýsum henni. Þessi vitnis- burður þýðir það, að Guð hefir skap- að manninn til samfélags við sig, þannig að maðurinn geti talað við Guð og heyrt orð Guðs. Þetta sýnir þá takmark sköpunarinnar. Guð gerði manninn eftir sinni mynd, svo að lífið fengi farveg sinn í því, að Guð og maður mœtast, — mœtast i því, sem fer á milli Guðs og manns. Guð mið- ar að takmarki sköpunarinnar á þenn- an hátt, þótt hann sé okkur ekki skilj- anlegur til fulls. Þetta þýðir alls ekki „líking Guðs myndar" sem maðurinn hefði þá fengið til eignar, og hann gœti í krafti þessa — einangraður — talið sig kórónu sköpunarverksins. Þegar sagt er um manninn, að hann sé skapaður „eftir Guðs mynd", þá þýðir það, að maðurinn heldur mennsku sinni einungis, þegar hann er fyrir augliti Guðs. Maðurinn ein- angraður frá Guði hefir ekki aðeins týnt Guði, heldur hefur hann einnig týnt tilgangi mennsku sinnar. 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.