Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 38
endurfæddir inn í konungsdæmi hans og verða að breiða út réttlæti hans í þessum rangláta heimi, en ekki ein- ungis að reyna að sýna eigið réttlæti. Við álítum, að frelsið umbylti okkur gjörsamlega, bæði í því, er varðar persónulega og þjóðfélagslegaábyrgð. Trú án verka er dauð. Post. 17:26, 31; I. Mós. 18:25; Jes. 1:17; Sálm. 45:7; I. Mós. 1:26, 27; Jak. 3:9 III. Mós. 19:18; Lúk. 6:27, 35; Jak. 2:14—26; Jóh. 3:3 5; Matt. 5:20; 6:33; II. Kor. 3:18; Jak. 2:20. 6. Kirkjan og boðun fagnaðarerindisins Við staðhæfum, að Kristur sendi end- urleyst fólk sitt í heiminn, á svipaðan hátt og Faðirinn sendi hann. í þeirri heimsvist, er líku til kostað. Við þurfum að brjótast út úr lokuðum safnaðarfé- lögum og móta hið ókristilega þjóðfé- lag. í trúboði kirkjunnar er fagnaðar- boðun mikilvægast fórnarstarfa. Al- heimsfagnaðarboðun krefst allrar kirkj- unnar, til að flytja allt fagnaðarerindið til alls heimsins. í tilgangi Guðs með alheiminn og útbreiðslu fagnaðarer- indisins skipar kirkjan öndvegissæti. Kirkja sú, er predikar krossinn, verður þó sjálf að markast þjáningum kross- ins. Það verður ásteytingarsteinn boð- unar fagnaðarerindisins, þegar hún svíkur fagnaðarerindið eða hana skort- ir lifandi trú á Guð, hræsnislausa ást á náunganum, ráðvendni og heiðar- leika í öllu, og þar á meðal í upphefð og fjármálum. Kirkjan er ekki stofnun, heldur samfélag Guðs lýðs. Henni má ekki rugla saman við nokkra sérstaka menningarleifð, þjóðfélags eða stjórn- málakerfi, né mannlega hugmynda- fræði. Jóh. 17:18; 20:21; Matt. 28:19, 20: Post. 1:8, 20:27; Ef. 1:9, 10; 3:9—11; Gal. 6:14, 17; II. Kor. 6:3, 4; II. Tím- 2:19—21; Fil. 1:27. 7. Samvinna um boöunina Við álítum, að sýnileg eining kirkj' unnar sé í sannleika markmið GuðS' Boðun fagnaðarerindisins stefnir okk' ur saman til einingar, vegna þess ^ eining styrkir vitnisburð okkar, en eining okkar grefur undan gleðiboð' skap sáttargjörðarinnar. Við geruí11 okkur þó Ijóst, að skipuleg eining gel°[ birzt í ýmsum myndum og leiðir ekk1 ætíð til beinna boðunarstarfa. Þó eið' um við, sem eigum hina sameigi11' legu biblíulegu trú, að vera sameinu^ í náið samfélag, í vitnisburði og boð' un. Við játum, að vitnisburður okkSr hefur á stundum verið spilltur af eigin' girni og ónauðsynlegri tvöfeldni. skuldbindum okkur sjálfa til að leita djúptækari einingar í sannleika, *’(' beiðslu, helgun og trúboði. Við hvetj' um ákaft til aukinnar samvinnu á viss um sviðum og að ýmsum verkefnd^’ sem lúta að eflingu kristniboðs kifki unnar, áætlanagerð, sameiginlegri upP örvun og miðlun efna og reynslu. Jóh. 17:21, 23; Ef. 4:3, 4; Jóh. 13:36; Fil. 1:27; Jóh. 17: 11—23. 8. Kirkjudeildir í félagsskap um bo'öb^ Við fögnum dagrenningu nýrrar kristn' boðsaldar. Forystuhlutverk hinna veS 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.