Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 76

Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 76
GENISIS I Önnur stílgerð Innan hinnar miklu umgjörðar, sem setur öllu mynztrinu mörk, er önnur stílgerð, annar framgangsmáti. í stað eintónunar er komin fjölbreytni. I stað litaniu er komin framsetning einstakra atriða. í stað hins eftirtekt- arverða strangleika er kominn hinn lit- auðgi og ósamstœði margbreytileiki lífsins, Mismunurinn er sérstaklega í Ijós lát- inn með sagnorðum, sem notuð eru í hvorri þessara stílgerða fyrir sig til að tjá starfsemi Guðs. í gerð Presta- ritsins sáum við hina sífelldu endur- tekningu þessara sagnorða, en í þess- ari annarri stllgerð sjáum við röð verka, sem takmarkast af ákveðnu hlutverki, sem fullnast skal: Guð gerði, — greindi sundur — kallaði — bless- aði — setti. Guð gerði (skapaði) festinguna, tvö stóru Ijósin, lagardýrin, fugla, land- dýrin, manninn. Guð greindi Ijós frá myrkri, vötn frá vötnum, vötnin undir festingunni frá þeim vötnum, sem voru yfir henni. Guð ka I la ði Ijósið dag, myrkrið nótt, þurrlendið jörð, safn vatnanna sjó. Guð blessaði lagardýr, fugla, allar lifandi skepnur, manninn. Guð setti stóru Ijósin og stjörnurn- ar á festinguna til að ráða, oð maðurinn skyldi drottna yfir hinurn lifandi heimi. I hinni eiginlegu stílgerð Prestaritsins beinist allt að skaparanum og verk' hans. í hinni gerðinni er miklu rneir0 fengizt við hið skapaða og einstök atriði. Þessar samhliða gerðir fran1' setningar eru oft mjög eftirtektarverð- ar. Tökum sem dœmi frásögnina Drt1 sköpun festingarinnar eftir setningun0 I 6. versi („og Guð sagði: Verði fest' ing") mœtti œtla, — eftir orðin í ^' versi („og það varð svo"), að nú vcfiri festing til staðar, þar eð frásögn sköpun Ijóssins lauk með slíkri setr1' ingu í 3. versi. Samt er áfram haldi^ í 7. versi og sagt. „þá gerði Guð fest' inguna ..." Þessar samslða setningar tveg9ld stilgerða í framsetningu er einfaldast að skýra þannig: f hefð ein hverS prestasamfélags hefir mjög gömu' frásögn verið stílfœrð að nýju til san1' rœmis við anda þessa prestasarrif®' lags, Umgjörðin, sem hin gamla fra' sögn var felld í, var verk þessa prest°' samfélags, en því auðnaðist að laga þessa œvafornu arfsögn ulfl' gjörðinni, þótt hún tali annað mál hafi annan hugsunarhátt að forsendu' 154

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.