Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 18
Nýir prófastar Þessir prófastar hafa verið skipaðir: Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson í Rang- árvallaprófastsdæmi frá 1. des. 1974 og sr. Leó Júlíusson í Borgarfjarðar- prófastsdæmi frá 1. jan. 1975. Ný prestaköll Eins og hér hefur komið fram hafa tvö ný prestaköll verið stofnuð: Fella- prestakall í Breiðholtshverfi í Reykja- vík og Njarðvíkurprestakall í Kjalar- nessprófastsdæmi. Hið fyrrtalda fékkst tekið inn á fjárlög yfirstandandi árs, hið síðartalda verður tekið á fjárlög næsta árs og var heimilað að auglýsa það um leið og Keflavíkurprestakall, þó að veiting yrði að miðast við næstu áramót. Fyrir mannfjölda sakir var hvor tveggja þessara umbóta næsta tímabær. Nýr söngmálastjóri Nýr söngmálastjóri hefur verið skip- aður frá 1. okt. 1974, Haukur Guð- laugsson, organleikari á Akranesi. Hann er fæddur á Eyrarbakka 5. apríl 1931. Allir sem til hans þekkja vænta sér mikils af honum, sakir hæfileika hans, atorku, áhuga og lipurðar. Prest- ar, organistar og kirkjukórar fagna honum og hugsa gott til þess að njóta forustu hans og samstarfs. Hann veitir oss þá gleði að vera hér við- staddur á prestastefnunni og mun hann ávarpa hana síðar. Mannaskipti hjá Hjálparstofnun Ingi Karl Jóhannesson sagði lausJ starfi sínu sem framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar í byrjun þessa árs. Ollu því einkahagir. Véf þökkum honum og biðjum honun1 blessunar. Ráðinn var í hans stað Guðmundur Einarsson, áður aðstoðar' æskulýðsfulItrúi, en samvinna hefaf verið mikil og góð á Biskupsstofu miH' æskulýðsstarfsins og hjálparstarfsins og var Guðmundur því öðrum betuf undir það búinn að takast á henduf forstöðu fyrir Hjálparstofnuninni fyrif' varalítið. Því trúa allir, sem til þekkja' að honum muni vel fara og farnast 1 þessu nýja starfi. Aöstoöaræskulýösfulltrúi í starf aðstoðaræskulýðsfulltrúa vaf ráðinn Jóhannes Tómasson. Hann ef fæddur í Reykjavík 28. febr. 1952. sonur hjónanna Önnu Jóhannesdóttuf og Tómasar Árna Jónassonar tón' skálds og kirkjuorganista Tómasson- ar. Jóhannes tók stúdentspróf 1972. stundaði síðan nám í Kennaraháskól' anum og tók virkan þátt í félagS' störfum ungs fólks. Veri hann velkorh' inn í starf sitt. Breytingar við Guðfræðideild Breytingar hafaorðið við Guðfræðideild Háskólans og nýir menn komið Þar til kennslustarfa: Jón SveinbjörnssoU. dócent, hefur verið skipaður prófesso' í Nýja testamentisfræðum, dr. Hall' grímur Helgason hefur verið skipaðúr 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.