Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 71
rannan. ÞaS, sem Devtero-Jesaja !e9ir um Guð, skaparann, setur hann í hið ha nanasta samhengi við það, sem nn mœlir um Guð, frelsarann, þann, fern hjálpar og er lausnarinn. Hér er . a e'nnig fyrsta grein trúarjátningar- 'nnar túlkuð í Ijósi annarrar greinar. Sérhver tilraun til að einangra um- Sa9nir um skaparann og sköpunina dur því, ag vjg förum á mis við ^°fuðatriði í frásögnum Biblíunnar arT1 sköpunina. Við getum séð þetta Pvh að allt of mikið hefur verið ^ert úr þv(, hvort Genesis 1 og 2 birti j^r a^9reindar sögur eða ekki, sem 1 seu ólíkar um ritunartima og Qer ■ hetta er auðvitað mikilvœgt , r' ' fil rétts skilnings á texta, en etta hefði ekki átt að leiða til svo he°ranC^œ®ra skýringa eins og raun r a orðið. Svo lengi sem hinir tveir ar)rstu hapitular Biblíunnar eru ein- 9 aðir og litnir sem hinar einu si Unverulegu heimildir Biblíunnar um vapunina, þá hljóta skýrendur að r, ósammála. n a' sem á hinn bóginn skilur, að sem Synlegt er að taka tillif fil alls' Sa9t er um sköpunina í allri Bibl- eu . ' nann ser, að þessi vandi er um' fV°na Hann kemst að raun vitn' B ' að ' Biblíunni eru margir um t' Urðir um sköpunina, frá ýms- Qg lrnum, orðaðir á mismunandi hátt SvnSe^'r ^ram með mjög ólíku móti. ar hans e8a fvcer, - r kans við spurning unni um eina lr sögur í Genesis 1 og 2 breyt- Unna9U Um það' að frásögn Biblí- h)a er auðsœilega margvísleg. ing n mun miklu fremur skilja þýð- í qq | ss< lofgjörðin til skaparans m atestamentinu nœr yfir þúsund ára sögu og býr yfir stórkostlegri fyll- ingu og víðfeðmi. Hann hefir ekki lengur áhyggjur af því, að málið og forsendur frásagnanna um sköpunina taka slíkum breytingum með þessu víðfeðmi. (3) Við förum á mis við einn höf- uðþátt Bibllunnar, ef við veitum því ekki athygli frá upphafi, að hinn mikli auður vitnisburða Biblíunnar um skaparann og sköpunina er sam- ofinn lofgjörð til Guðs. Við höfum til þessa rœtt um vitnisburði, umsagnir um sköpunina, og þetta er það, sem venjulega er gjört. Leiti menn rceki- lega og safni með kostgœfni saman því, sem öll Biblían segir um sköpun og skapara og leyfi þessum umsögn- um að ná taki á sér, þá komast þeir ekki undan þvt að sjá, að þetta eru ekki vitnisburðir eða forsendur í ströngum skilningi, því að hvorki er rœtt um sköpunina né skaparann svo sem verið sé að lýsa þessu á áþreif- anlegan hátt né heldur að ’hcetti kenn- ingarfrœðinnar. Hitt er sanni nœr, að megin hluti þess, sem sagt er um skaparann og sköpunina, er samofið lofg jörðinni til Guðs, og þetta er tvennt ólíkt. Þegar þeir, sem rituðu Biblíuna rœða um skaparann og sköpunina, þá brýzt fram lofgjörðin um hátign Guðs, fagnandi, einlceg og eðlileg lofgjörð um dýrð hans. Við verðum því að losa okkur með öllu við hina gömlu hindrun, sem er fyrirfram gerðar skoðanir um sköpun- arsöguna í upphafi Biblíunnar. Þegar saman eru bornir Genesis 1 og 2 við hundruð vitnisburða um skaparann og sköpunina, samofnir lofgjörð til Guðs, þá gceti virzt, að þessir tveir 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.