Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 63
reyttra samfélagshátta, heldur einnig °9 ekki síður, afleiðing sinnuleysis ðagnvart sígildum andlegum verðmæt- Á meðal þessara verðmæta er Jalft líf fjölskyldunnar. Við leggjum qU kaPP á að vernda lífríki náttúrunnar ^ er það vel. En lífríki fjölskyld- ar þarfnast einnig verndar og því ^9 v'ssulega spilla með ekki síður ^askalegum afleiðingum fyrir manninn v frarntíð hans en náttúruspjöllin a- Fjölskylduvernd er reyndar þeg- 0rðið lykilhugtak í þeim greinum, hafa að markmiði að lækna mein eg,nna kæc5' félagslegs og geðræns ai 'ls' Þetta hugtak þarf að verða e^enn'n9seign. Það gerist hins vegar ag ' átaka|aust. Það krefst þess m. a., okk^ vei®um endurmeta stöðu ar Qagnvart þeim lífsgildum, sem sfyðjumst við. Þar reynir á, að meta rétt þá hluti, sem munur er á. Höfum við dómgreind til að láta kærleikann verða að hinu æðsta lífsgildi, og um- fram allt höfum við trú, sem veitir elsku Guðs inn í líf okkar. Ekkert er öflugri fjölskylduvernd en trú, sem starfar í kærleika. Fjölskylduverndin krefst einnig átaks á mörgum öðrum svið- um. Löggjafaratriði, stefna í skólamál- um, félagsleg þjónusta, skipulagning íbúðahverfa, skipulagning daglegs vinnutíma karla og kvenna, allt eru þetta þættir, og margt er ótalið, sem hafa ber í huga, þegar unnið er að fjölskylduvernd. Átak á þessum svið- um og öðrum til eflingar farsælu fjöl- skyldulífi kostar bæði tíma og fjár- muni, en sá kostnaður skilar margföld- um arði í heilbrigði þjóðar til sálar og líkama. Heilaþvottur ^útíma fjölmiðlar eru notaðir á svo miskunnarlausan hátt, — einnig á íslandi, vil ég leyfa mér að fullyrða, — að fólk er bein- i'nis heilaþvegið með þeim. Þetta hafa framleiðendur ýmiss konar neyzluvarnings lært fyrir löngu. Þess vegna hafa þeir margir í Þjónustu sinni mjög færa sálfræðinga og nota sér fjölmiðla miskunnarlaust og af algjöru tillitsleysi. Það kom mjög fram í Óössum umræðum. Eins kom þar fram, að sjónvarp á beina sök a margs konar óhamingju í heimilislífi. Þessar stöðugu hvatn- in9ar til að eignast þetta eða hitt, gera þetta eða hitt, skapa Þ°rf, sem ekki var til áður. Fólk hefur svo engin tök á að hlýða ollu þessu, og af því sprettur svo leiði og óhamingja og hvað eina. SÍ3 bls. 102. 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.