Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 35

Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 35
^eimsráðsins tekiS. Þetta hefur mörg- I m anclstæöingum Heimsráðsins þótt hæsta máta ótrúlegt, því guðfræði ^mtakanna hefur þótt með allt öðru n' i síðustu ár. Er nú að bíða og sjá, hvort evangelískir séu þrátt fyrir allt svo mikilvægir og sterkir fjárhagslega, að Heimsráðið megi ekki við því að missa þá út úr höndum sér. Um það mun sumarsamkoman skera úr. I. A. Dain, biskup og B. Graham undirrita sáttmálann. Lausanne Sáttmálinn lnn3angur ViS, sem ^ci m erum meðlimir kirkju Jesú 0g S’ fra meira en 150 þjóðlöndum ráösSttakendur f „Hinni alþjóðlegu ins„ nu um þoðun fagnaðarerindis- Evan ntemati0nal Con9ress on World Qug ^eHzation3) í Lausanne, lofum hans yrir hina stórkostlegu endurlausn samféi°kkur ti! handa og fögnum í °kkur a9inu’ sem hann hetur gefið að. V Sieltan si9 °9 viö hvert ann- GUSs' . erum djúpt snortin af verkum naistök' Samtíð okkar, viðurkennum hinum °kkar °9 erum hvött til dáða af fagnaS 0unnu verkefnum við boðun arerindisins. Við trúum því, að fagnaðarerindið sé hin góða fregn Guðs til alls heimsins, og við erum staðráðin í, vegna náðar hans, aðhlýða boði Krists um boðun þess hverjum manni og að vinna lærisveina meðal allra þjóða. Við viljum því játa trú okkar og endurlausn og birta sáttmála okkar. 1. MarkmiS GuSs Við játum trú okkar á hinn eina eilífa Guð, skapara og Drottin heimsins, Föður, Son og Heilagan Anda, sem stýrir öllu í samræmi við markmið vilja síns. Hann hefur kallað sér þjóð 113

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.