Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 5
I GÁTTUM kristin predikun, öll guðfrœði og allar jótningar stefna að hinu SQma: opinberun sannleikans í Jesú Kristi. Predikun er hið eilífa orð Guðs, holdi klœtt, mannlegt og jarðneskt ó mennskri tungu. Guðfrœð- 'n er mannlegt starf að baki predikuninni. Jótningar eru vörður, er ^enn hafa reist sér til stuðnings, við hinn eilífa veg. ^egar þessa er gœtt, má heita skiljanlegt og vorkunnarmál, að fjand- rnenn Krists skuli reyna að spilla slíku. En hitt er undarlegra og tor- skildara, er menn, sem þó vilja teljast með kristnum mönnum, taka UPP sama hernað. Stundum tekst þeim að leiða óöld yfir kristnina. Pað er fagnaðarefni, að hér á landi verður nú vart vaxandi virðing- Ur fyrir kristinni arfleifð og réttri kenning. Hin yngri kynslóð metur 1 1 's orðaleiki, orðhengilshátt, yfirdrepsskap og óheilindi verka- rettlcetisins. Það gildir jafnt um presta sem leikmenn. Þeir vilja um- uðalaus svör, hreinskilna og heiðarlega umrœðu og skýra afstöðu, 7" ekki loðinn sannleika, þótt skreyttur sé lystugum nöfnum, ekki leit an fyrirheitis, ekki óskilqreint frjálslyndi, er hylur afneitun Krists undir tVnföldu reyfi. Samþykkt sú um kenningargrundvöll kristinnar kirkju, er síðasta Prestastefna gerðt og sendi söfnuðum landsins, er mikið fagnaðar- efni. Þar er einhver ný heiðríkja, ótvírœð vormerki, þótt holtaþokur Pekkist enn. Fagnaðarerindið er enn kraftur Guðs mönnum til hjálp- ^ðis. Hefti þessu fylgir og önnur samþykkt eða játning, nýleg, en lengra komin, gerð á einu hinna fjölmennari þinga kristinna manna fyrr °9 síðar, Lausannesamþykktin, — til orðin af líkri nauðsyn og áþekk- Urn hvötum sem hin íslenzka samþykkt. Frómar bœnir og óskir fylgja. G. Ól. Ól. 83 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.