Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 40
sköpun Guðs, er sumt í menningu hans mettað gæzku og fegurð. Þó er hann fallinn, og syndin hefur markað sín spor í allri menningunni, sumir þættir hennar eru jafnvel djöfullegir. Ritningin kveður ekki á um ágæti einn- ar menningarleifðar umfram aðrar, heldur dæmir allar menningarheildir með hinni biblíulegu mælistiku sann- leika og réttlætis, og krefst ákveðinna siðferðilegra grundvallaratriða. Ásamt kristniboði hefur alltof oft verið flutt inn erlend menning, og kirkjurnar hafa stundum fremur verið bundnar af ánauðaroki erlendrar menningar en þjónustu Ritningarinnar. í auð- mýkt verða boðberar Krists að afneita sínum eigin einka myndugleika og verða betri og hæfari þjónar ná- ungans. Kirkjurnar verða að leitast við að breyta menningunni og göfga hana. Allt skal það vera Drottni til dýrðar. Mark. 7:8, 9,13; I. Mós. 4:21, 22; I. Kor. 9:19—23; Fil. 2:5—7; II. Kor. 4:5. 11. Menntun og forysta Við játum, að stundum höfum við knú- ið fram kirkjuvöxt á kostnað síðari starfa og aðskilið þar með boðunar- störf og uppfræðslustörf. Við viðurkenn- um einnig, að á ýmsum kristniboðs- svæðum okkar hefur gengið of hægtað búa og örva þjóðarleiðtoga til að tak- ast á hendur þá ábyrgð og skyldur, sem þeim ber með rétti. Við höllumst að innlendri forustu og þráum að hverri kirkju hlotnist innlendur leiðtogi, sem ráði ráðum sínum ekki í anda drottn- unar, heldur kristilegrar þjónustu. Við gerum okkur glögga grein fyrir þörf 118 á endurbót guðfræðimenntunar, sér- lega með tilliti til leiðtoga kirknanna' Í hverju landi og menningarsamfélag1 ætti að semja áhrifamikla áætlun un1 þjálfun presta og leikmanna í trúfræðr líferni, boðun, uppfræðslu og þjónustu- Slíkar áætlanir ættu ekki að bera mynd ákveðinnar aðferðafræði, heldur ættu innfæddir að skapa þær með þörf viðkomandi svæðis í huga o9 staðla Biblíunnar að leiðarljósi. Kól. 1:27, 28; Post. 14:23; Tít. 1-5’ 9; Mark. 10:42—45; Ef. 4:11, 12. 12. Andlegar skærur Við trúum því, að við séum þátttak' endur í stöðugu stríði gegn fursta' dæmum og öflum hins illa, sem reyr>a að yfirbuga kirkjuna og ónýta boðuU fagnaðarerindisins um allan heim. V'® vitum, að við þurfum að íklæðast s\' væpni Guðs og heyja þessa barátt11 styrkt hinum andlegu vopnum sanr1' leika og bænar. Við erum því sífel11 að fletta ofan af óvini okkar, ekki að' eins í röngum hugmyndakerfum utaa kirkjunnar, heldur einnig innan henn' ar í margskonar mynd rangsnúin5 „fagnaðarerindis", sem afbakar Ritn. una og upphefur manninn í sta Guðs. Við þörfnumst bæði gætni dómgreindar, til að varðveita gleð1' boðskap Biblíunnar. Við viðurkennuá1; að við sjálf erum ekki óháð heimslegrl hugsun og starfi, né saklaus af undan' slætti fyrirveraldarhyggju(secularism)' Taka má sem dæmi, að þrátt fyrir n0 kvæmar rannsóknir á kirkjuvexti, se^ eru réttar og gagnlegar, höfum vl oft misvirt niðurstöðurnar og vanra® að skeyta um þær. Stundum höfu'11 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.