Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 55
Öllu, Það opinberaður í Jesú Kristi. Hér er 3 eitt sagt, sem segja þarf. Áður en við þennan þátt er skilizt, hlýt vegna fáu e9 að láta í Ijósi undrun mína ummæla sr. Kristjáns um þau orð, er ég lét falla varðandi hið r°krasna hugtak, ,,eilífð“. Hér tekur 0 undur undir gagnrýni, sem áður efur fram komið og satt að segja '0stið mig furðu. , 1 Þessu sambandi ber höfundur mér a '3r9n skort á vönduðum vinnubrögð- .rT1' ^9 á engin orð. Það eina, sem e9 9erði, var að benda á skilgreiningu, 01 a- m. k. guöfræðingum er ámóta kunnug og margföldunartaflan. . Sr- Kristján telur, að „alvarleg ^ eila‘ krefjist þess, að ég skrifi lang- tjUnd um hugtök á borð við eilífð og hið eina og fjöldina, hið verandi eiveruna, hið algjöra og hið af- ®Sa’ 9et ég að sjálfsögðu reynt að a mér tóm til þess, þótt margir muni l^|Unar betur til þess fallnir á landi hér. Sv v°na ég, að höfundur skilji, að ,,vönduð vinnubrögð“ eru efni í þQ.n umfangsmeiri ritsmíð en nokkur a^lrra er’ sem ég hingað til hef sam- s°tt vegna þessa máls. Væntan- ^ a fyhrgefst mér það þá einnig, þótt 6i<i<i 9eri tilraun til að hnýta neins lan ,ran9sl<reitt heimspekisögulegt gre9skiP aftan í þá fleytu, sem þessu e9 klark°mi Var ætia® a® ver®a. Hvort ann að áræða eitthvað slíkt síðar, hvort9 me® oilu ósagt. Ég veit ekki, in su 9agnrýni, sem fram er kom- ag petur talizt svo þung á metum, stóravSt-3a sé til að ráðast í vafasamt auðv'rki ilennar vegna. Vænlegast væri aðfe 'ta^ aS óenda á eitthvert það n9ið lesefni, er að gagni má koma. V Mér til hressingar hef ég að nýju verið að blaða í hinni systematisku guðfræði Tillichs og öðru efni áþekku þessa sumarmánuði, — jafnframt því sem ég hef skotið skyggnum að grein sr. Kristjáns Róbertssonar. Nær lokum máls segir hann um þá Tillich og Bult- mann: „Þeirn guðfræðingum mun þó fjölga, sem hafna aðferðum þeirra og telja, að þeir hafi misst marks. Til- veruguðfræðin úreldist óðum eins og hvert annað tízkufyrirbæri.“ Já, — miklir menn erum við Kristján minn! Fróðlegt þætti mér að vita, hvar eða hvenær atkvæðagreiðsla hefur farið fram meðal guðfræðinga, er leitt hafi í Ijós þá niðurstöðu, sem hér er veifað. Má vera, að sönnunargagnið sé þessu sinni á ámóta vísum stað og verið hef- ur í máli þeirra, sem ákafast skírskota til ,,þjóðarinnar“! Aldrei hygg ég það muni hafa hvarflað að neinum, að rit þeirra manna, sem sr. Kristján þarna stingur á sig í framhjáleiðinni, yrðu um aldur efst á baugi í heimi guðfræðinnar. Að hinu kynni að mega færa einföld rök: Hugmyndir þær, sem í dag eru kenndar við tilveruguðfræði, eru engan veginn nýjar af nálinni, né heldur eru þær lík- legar til að hverfa af sjónarsviði kirkj- unnar, þótt fyrnist yfir nöfn einstakra manna. Áþekka trúarafstöðu má rekja a. m. k. allt aftur til Tertullianusar, en frá honum liggja þræðirnir um hendur margra góðra drengja, öld fram af öld, unz Kierkegaard tekur við hnoðanu og fleygir því fram á við af meira afli en flestir aðrir. Ekki mun ég lengja mál mitt með því 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.