Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 57

Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 57
°R- BJÖRN BJÖRNSSON: Fjölskyldan w i Ijósi Hristilegrar siðfræði SÍÐARI HLUTI í fyrra erindi mínu, þar sem einkum var fjallað um breytingar á stöðu og hlutverki fjölskyldunnar, var lítillega að bví vikið, að ýmsir beri ugg í brjósti varðandi heill þessarar frumeiningar samfélagsins í framtíðinni. Var þá jafnframt gefið fyrirheit um, að í síð- ara erindi mínu yrði nánar rætt um nokkur þau einkenni, sem virðast benda til veikrar stöðu fjölskyldunnar eða jafnvel til upplausnar hennar, ef dýpra er tekið í árinni. Ef við í upphafi máls gerum saman- burð á stöðu kjarnafjölskyldu nútím- ans og stórfjölskyldu bændasamfél- agsins, þá kemur fljótt í Ijós, að mun fleiri stoðum var skotið undir stórfjöl- skylduna. Sést það gleggst á því, að hlutverk stórfjölskyldunnar var mjög margþætt, og greip inn á flest ef ekki öll athafnasvið einstaklingsins. Mjög mikilvæg var í þessu sambandi sú staðreynd, að heimilið og vinnustaður- inn var nánast einn og sami staðurinn. FjölskyIdulffið var svo nátengt atvinnu- lífinu, að vart var mögulegt að greina, hvar og hvenær öðru sleppti og hitt tók við. Til enn frekari styrkingar á þessum sterku tengslum fjölskyldu- og atvinnulífs átti sér stað verkaskipting innan fjölskyldunnar, sem var í fyllsta samræmi við þarfir atvinnulífsins. Heimilin voru margmenn, sem kunnugt er, og ekki óalgengt, að þrjár til fjórar kynslóðir ættu sína fulltrúa innan fjöl- skyldunnar. Þetta margmenni að við- bættri mikilli aldursdreifingu hjálpaði til að gera verkaskiptinguna hag- kvæma og eðlilega. Engum vafa er undirorpið að félags- leg staða þessarar fjölskyldu var sterk. Þrátt fyrir að atvinnuhættir væru í 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.