Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 79
^ftur af( — ef hann hafi skapað allt.
iessi frásögn sýnir það skýrt, að við-
Jrkenning á Guði, sem skapara leggur
-kki upp í hendur okkar sjálfvirka for-
^u'u, sem geri það kleift að svara
hugsanlegum spurningum um
a^eiminn. Hið óskiljanlega er ávallt
|yrir hendi. Maðurinn á þeirra einna
K°sta völ að viðurkenna skaparann
andspœnis hinu óskiljanlega.
perk, er þekja og klæða jörðina
restaritið skýrir i þessum efnum sér-
staklega frá þeim þáttum sköpunar-
lrinar, sem eru ó b e i n verk. Með sköp-
°narboði sínu veitir Guð jörðinni getu
láta af sér spretta jurtir. Það
ktillcekkar ekki hinn skapandi mátt
u®s, þó að upphaf trés eða blómst-
Urs sé ekki rakið bei nt til hans. Milli-
'^Ur Guðs og jurtar er jörðin. Jörðin
CB^Ur sjálf af sér spretta jurtir. Jurtirn-
Qr 6ru skoðaðar sem aðskildar lifver-
r' veröld í sjálfri sér —. Von Rad
Se9ir: Við erum greinilega minnt á
u9takið natura, sem er þó tak-
^arkað af hugtaki nu creatura.
^iðvikjandi þróun jurtaríkisins, þá
err|ur tvennt fram i sköpunarboðinu:
* ^iðurröðun jurtanna í tvœr gerðir,
SSnn dkvarðast af tegund sáðsins, þ. e.
SQðið rœður niðurskipan í mismunandi
e9undir. B) Jurtirnar eru skapaðar til
t/iðhaldast á jörðunni sakir sáðs-
.ns> °g svo lengi sem jörðin stendur,
ur nun fram spretta jurtir.
kyrir boð skaparans eru jurtirnar
t.(| Ursl<ipuð heild, en ekki fjöldi án
$ ^an9s. Svo sem sköpunin er heild
Urnon sett af hlutum (sbr. verkin, sem
a að aðgreiningu), þá er hið sama
að segja um verkin, sem þekja jörð-
jna. Þar eð hver jurt tilheyrir sérstakri
tegund, þá bendir hún á niðurskipaða
heild, er í sjálfri sér og á sinn hátt ein
heild.
Þetta sköpunarverk sýnir, sam-
kvœmt frásögn Prestaritsins, að hin
tvö hugtök, sköpun og þróun, útiloka
ekki hvort annað. Þvert á móti er
vitund um þróunina innifalin í fram-
vindu sköpunarinnar og birtist í miklu
víðerni. Það er fyrst, þegar þróunar-
kenningin verður kreddufrœðileg eða
heimspekileg heimsýn, að hún er sett
fram sem andóf á því að viðurkenna
Guð sem skapara.
Sömuleiðis sýnir þetta sköpunar-
verk, að viðurkenning á skaparanum
útrýmir ekki vísindalegri rannsókn á
náttúrunni, þvert á móti er það mál,
sem notað er um aðgreiningu jurta-
tegundanna greinilega vísindalegt.
Þetta má sjá á hinni ofur nákvœmu
og gœtnu greiningu jurtategundanna.
Hér kemur fram þekking manna á
jurtum á þessum tímum og í henni er
fólgin viðurkenning á þeim Guði, sem
í upphafi mcelti hið skapandi orð.
Sköpun himinljósanna er lýst mjog
ýtarlega með endurtekningum og
orðum, sem eins og grípa hvert í ann-
að. Augljóst er að í þessari lýsingu
hafa verið tengdar saman fleiri fra-
sagnir. Það atriði, hvers vegna sköp-
un Ijóssins er getið sérstaklega og á
undan tveim stóru Ijósunum, þarf ekki
að trufla okkur né tefja. Auðveldast
er að skýra þetta á þann veg, að vers-
in 3—5 séu algjörlega innan þess
ramma Prestaritsins, sem var gerður
um eldri sköpunarsögu. í hinni baby-
lónsku sköpunarsögu er sköpun him-
157