Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 42

Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 42
Endurkoma hans er okkur einnig hvatning til boðunar fagnaðarerindis- ins, því við minnumst orða hans um, að fagnaðarerindið skuli fyrst boðað öllum þjóðum. Við trúum, að tímabilið milli uppstigningar og endurkomu Krists sé tími kristniboðsins. Hinir kristnu, sem gegna kristniboðsstörf- unum, hafa ekki leyfi til að hætta þeim fyrr en endirinn kemur. Við munum einnig þá aðvörun, að falskristar og villukennendur munu upp rísa, sem brautryðjendur hins síðasta falskrists. Við höfnum þeim dremiláta og sjálf- umglaða draumi, að mönnum takist einhvern tíma að reisa sæluríki á jörð. Við treystum því, að Guð muni fullkomna ríki sitt, og við væntum fagnandi þess dags og einnig hins nýja himins og hinnar nýju jarðar, þar sem réttlæti mun ríkja. Þar mun Guð ríkja um eilífð. Við játumst á ný holl' ustu við menn og Krist, við játurns1 með fögnuði valdi hans yfir lífi okkaí’ Mark. 14:62; Heb. 9:28; Mark. 13:10’ Post. 1:8—11; Matt. 28:20; Mark 13:21—23; Jóh. 2:18; 4:1—3; LúK- 12:32; Op. 21:1—5; II. Pét. 3:13; M# 28:18. 16. Niðurstaða í Ijósi ofanskráðs, trúar okkar endurlausnar, játumst við því undir alvöruþrunginn sáttmála við Guð hvert annað, að biðja, að vina3 að skipulagningu boðunar fagnaðar' erindisins um allan heiminn. Við hvetj' um aðra til að sameinast okkur. hjálpar okkur, vegna náðar sinnar, (il að verða trú þessum sáttmála, honon1 til dýrðar. Amen, Halleljúa. Athugasemdir þýðanda Bæði í inngangi og í fyrstu grein er tónn yfirbótar og iðrunar mjög ríkur. Hinir kristnu eru / en ekki af heimin- um. Þeir skulu ekki láta mótast af anda þessa heims, en eiga þó einn- ig að gæta þess að draga sig ekki úr honum. Önnur grein er kröftug yfirlýsing um gildi og myndugleika Biblíunnar. Þó hefur orðavalið vakið deilur. Biblían er án villu í öllu því, er hún kennir (affirms). Virðist mörgum, að þarna ríði ,,fundamentalismi“ (bókstafstrú) húsum. Þetta orðalag var ekki í upp- kastinu, en því var síðan bætt við að undirlagi Dr. Francis Schaffe1,5! Aðrir skýrendur álíta þetta orðav3 heppilegt, sökum þess að orð' „affirms" gefur nokkurt rými um Þaö' er varðar landafræði og söguleg sma atriði, og sé það ekki veikleikameri<l á öld sögu-gagnrýni biblíurannsókn3' í guðfræðideildum og skoðanaskiP um um kristniboð samtíðarinnai" e[ 3.ja grein mikilvæg. Ýmsum Þ° hneigðin til blöndunar trúarbragða a sterk í Bankok, t. d. í hópi IA, se fjallaði um samræður manna með andi trú. Þar er nafn Krists notað ^ skilgreiningar í mjög synkretistískr1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.