Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 72
kapitular vœru undantekningar. Venjulegur lesandi, sem opnar Biblíu sína ó Genesis 1 og 2, hyggur, að hann sé að lesa greinilega lýsingu ó sköpuninni, sem telur fram staðreynd- ir að miklu leyti á sama hátt og gjört er í sögunni um stofnun konungdœm- is í ísrael, þ. e., að hann sé að lesa frásögn. Með slíkri hyggju verður ekki rétt lesinn tilgangur Genesis 1 og 2. Sá tilgangur verður aðeins séð- ur, þegar þessum kapitulum er skip- að við hlið annarra vitnisburða Gamlatestamentisins, sem birta lof- gjörð til skaparans. Með öðrum orð- um sagt: Hinn raunverulegi tilgang- ur verður aðeins séður, þegar menn hafa í huga, að hinir fyrstu áheyr- endur sköpunarsögunnar heyrðu hana, sem hluta af gjörvallri lofgjörð Israels til skaparans. Hinn rétti stað- ur þessarar lofgjörðar var í hinum lítúrgísku sálmum. Þegar við vitum þetta, þá œtti það að verða okkur Ijóst, hvernig lofgjörð til skaparans, sérstaklega eins og við þekkjum hanö úr sköpunarsálmunum, gat hljómöð óbreytileg og órofin um aldir, þ° að mál og framsetning sköpunaratr- iðanna gœti breyzt. Þetta varð svo, án þess að nokkuð veiklaðist sá kraft- ur og vissa trúarinnar, sem var undir- staða gleðinnar yfir sköpuninni °9 kom fram í lofgjörðinni til skaparans- Ærinn hluti þess vanda, sem við eigum í, þegar við berum saman nátt- úruvísindin og þessa tvo fyrstu kapif' ula Genesis, verður að engu, er sjáum, að vitnisburðir um sköpunina 1 Biblíunni eru samofnir lofgjörðinni ^ Guðs. GENISIS I Gerð og stíll í Prestaritinu Fyrsti kapituli Biblíunnar orkar á þann, er les hann í fyrsta skipti, eins og dulúðugt Ijóð eða söngur, hátíð- leg kantata, — nœstum vœri hœgt að segja eins og himnesk guðsþjón- usta, — lítúrgía. í hátíðlegri, þungri hrynjandi endurtakast sömu setn- ingarnar kapitulann á enda, — eins og í litaníu, Þessi stórfenglega hrynj- andi, sem einkennir allan kapitulann hljómar sem geysileg eintóna hljóm- kviða líkt og þegar bylgjur hö^5 brotna við sjávarströnd. Og Guð sagði: Verði Ijós! Og varð H°5' Og Guð sá, að Ijósið var gott. . Og það varð kveld, og það var morgunn, — hinn fyrsti da9ur'. Og Guð sagði: Verði festing ^ vatnanna og hún greini vötn ' vötnurn' 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.