Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 19
dócent í kirkjulegum tónfræðum og sr- Kristján Búason hefur verið skip- af5ur dócent í Nýja testamentisfræð- Urn- Hann var áður prestur á Ólafs- firði en fór utan til framhaldsnáms 965. Vér fögnum því, að hann er nú aftur ^orninn til starfa í kirkju islands. . Um Þessum mönnum biðjum vér 9'Ptu í störfum, kirkjunni til nytja og blessunar. ^"'rlitsmaður prestssetra Finnur Árnason hefur fyrir aldurs Sakir látig af starfi sem eftirlitsmaður P^estssetra. Hann hefur gegnt því s^arfi síöan 1964, þegar þetta embætti stofnað, og mun einmælt, að hann ga i stundað það af mikilli árvekni og e °.rku- Ljúfmennska hans og góðvild ^r cllum prestum kunn. Hefur aðstaða ns iafnan verið hin örðugasta vegna þaarnra fjárveitinga til prestssetra. s er hvorki hans sök né þeirra, Urri þessi mál fjalla í kirkjumála- uneytinu. Vér sendum Finni Árna- Þak'k°9 konu hans a'úöarkx/eSjur og ^irkju^ störfin ' Þa9u stettar °9 .^ftirlitsmaður prestssetra hefur ver- þ0 s 'Paður Þráinn Þorsteinsson og henUrn éiðjum vér allrar giptu. Hann fyrirr ða® orS á sér og kemur þannig 0alr,.að honum má heilsa með tiltrú eindregnum vonum. ^'rkiur o. f|. að^ kirk'ur hafa ekki verið víg Var 6SSU S'nni en safnaðarheii °Pnað til afnota í Innri-Njarð 31. maí, hin ágætasta framkvæmd og umbót á aðstöðu til safnaðarstarfs. Hefur sóknin, sem jafnan hefur hlynnt frábærlega vel að kirkju sinni, með þessu sýnt mikla og lofsverða fram- takssemi. Margar eldri kirkjur hafa hlotið um- bætur. Ber þar að nefna Auðkúlu- kirkju, sem lengi hefur verið ómessu- fær en nú hefur verið gerð upp vand- lega og smekklega og var tekin í notkun með hátíðamessu 1. sept. Ég vísiteraði Rangárvallaprófasts- dæmi öðru sinni og þakka prestum og söfnuðum góðar viðtökur og sam- verustundir. Við embættistöku hins nýja erki- biskups Kantaraborgar, Dr. Coggans, 24. og 25. jan., var ég viðstaddur ásamt fulltrúum systurkirknanna á Norðurlöndum og margra annarra kirkna utan hins anglikanska samfé- lags. íslenzka kirkjan á marga vini í þeirri ensku og flyt ég hér I Skál- holti kveðjur prestum og söfnuðum íslands frá hinum 101. erkibiskupi Kantaraborgar. Lög um fóstureyðingar o. fl. Miklar umræður urðu í vetur um frumvarp það um fóstureygingar o. fl., sem lá fyrir Alþingi. Ég geri ekki þær umræður að umtalsefni né afgreiðslu málsins á Alþingi. Ég rifja aðeins upp það, að frumvarpið hafði, þegar það var lagt fyrir að þessu sinni, tekið jákvæðri breytingu. Á fyrra stigi máls- ins hafði kirkjan látið í té ýtarlegt álit, samið á vegum menntamálanefndar kirkjunnar, eins og ég rakti á presta- 97 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.