Kirkjuritið - 01.06.1975, Page 19
dócent í kirkjulegum tónfræðum og
sr- Kristján Búason hefur verið skip-
af5ur dócent í Nýja testamentisfræð-
Urn- Hann var áður prestur á Ólafs-
firði
en fór utan til framhaldsnáms
965. Vér fögnum því, að hann er nú
aftur ^orninn til starfa í kirkju islands.
. Um Þessum mönnum biðjum vér
9'Ptu í störfum, kirkjunni til nytja og
blessunar.
^"'rlitsmaður prestssetra
Finnur Árnason hefur fyrir aldurs
Sakir látig af starfi sem eftirlitsmaður
P^estssetra. Hann hefur gegnt því
s^arfi síöan 1964, þegar þetta embætti
stofnað, og mun einmælt, að hann
ga i stundað það af mikilli árvekni og
e °.rku- Ljúfmennska hans og góðvild
^r cllum prestum kunn. Hefur aðstaða
ns iafnan verið hin örðugasta vegna
þaarnra fjárveitinga til prestssetra.
s er hvorki hans sök né þeirra,
Urri þessi mál fjalla í kirkjumála-
uneytinu. Vér sendum Finni Árna-
Þak'k°9 konu hans a'úöarkx/eSjur og
^irkju^ störfin ' Þa9u stettar °9
.^ftirlitsmaður prestssetra hefur ver-
þ0 s 'Paður Þráinn Þorsteinsson og
henUrn éiðjum vér allrar giptu. Hann
fyrirr ða® orS á sér og kemur þannig
0alr,.að honum má heilsa með tiltrú
eindregnum vonum.
^'rkiur o. f|.
að^ kirk'ur hafa ekki verið víg
Var 6SSU S'nni en safnaðarheii
°Pnað til afnota í Innri-Njarð
31. maí, hin ágætasta framkvæmd og
umbót á aðstöðu til safnaðarstarfs.
Hefur sóknin, sem jafnan hefur hlynnt
frábærlega vel að kirkju sinni, með
þessu sýnt mikla og lofsverða fram-
takssemi.
Margar eldri kirkjur hafa hlotið um-
bætur. Ber þar að nefna Auðkúlu-
kirkju, sem lengi hefur verið ómessu-
fær en nú hefur verið gerð upp vand-
lega og smekklega og var tekin í
notkun með hátíðamessu 1. sept.
Ég vísiteraði Rangárvallaprófasts-
dæmi öðru sinni og þakka prestum
og söfnuðum góðar viðtökur og sam-
verustundir.
Við embættistöku hins nýja erki-
biskups Kantaraborgar, Dr. Coggans,
24. og 25. jan., var ég viðstaddur
ásamt fulltrúum systurkirknanna á
Norðurlöndum og margra annarra
kirkna utan hins anglikanska samfé-
lags. íslenzka kirkjan á marga vini í
þeirri ensku og flyt ég hér I Skál-
holti kveðjur prestum og söfnuðum
íslands frá hinum 101. erkibiskupi
Kantaraborgar.
Lög um fóstureyðingar o. fl.
Miklar umræður urðu í vetur um
frumvarp það um fóstureygingar o. fl.,
sem lá fyrir Alþingi. Ég geri ekki þær
umræður að umtalsefni né afgreiðslu
málsins á Alþingi. Ég rifja aðeins upp
það, að frumvarpið hafði, þegar það
var lagt fyrir að þessu sinni, tekið
jákvæðri breytingu. Á fyrra stigi máls-
ins hafði kirkjan látið í té ýtarlegt álit,
samið á vegum menntamálanefndar
kirkjunnar, eins og ég rakti á presta-
97
L