Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 28
eftir að fá að læra á hljóðfæri og kom- ast í lúðraflokk hersins. Samtal stjórn- andans og hennar var afar áhrifamikið, þó án þess nokkru væri þröngvað upp á nokkurn mann. í þessum flokki var einnig sýnd mynd um ævi Bonhoeffers, gerð í Wales og leikin á velsku. Spennandi mynd, en löng. Þessi dagur hófst reyndar með anglikanskri messu, sem biskup hafði boðið öllum þátttakendum til. í þeirri messu gengu nær allir fulltrúar til alt- aris nema þeir kaþólsku. Þeir höfðu sína eigin altarisgöngu. Um kvöldið var svo farið til háskólans í Sussex, og þar var aftur messa. Hún átti að vera táknræn fyrir ekumenik kirkjunnar. Fulltrúar af ýmsum kynþáttum lásu þar til skiptis úr Ritningunni o. s. frv. Þeirri athöfn var sjónvarpað. Síðar það sama kvöld urðu svo feiknamiklar umræður um stöðu kirkj- unnar og fjölmiðlanna. Niðurstaðan varð sú, að flestum þótti kirkjan standa mjög höllum fæti gagnvart fjölmiðlum. Sú rödd kom þar fram, að nú væri svo komið, að fólk mætti helzt ekki vita af því fyrirfram, að von væri á kristilegu efni, því að stór hluti hlustenda slökkti þá á tækjum sínum, drægi niður í þeim eða stæði upp, færi fram í eld- hús og fengi sér mat eða eitthvað í þá átt. Einn fulltrúi hélt því fram, að einka- fyrirtæki, sem rækju sjónvarpsstöðvar og byggðu reksturinn á auglýsingum, vildu ekki kristilegt efni í dagskrár sínar, vegna þess að enginn vildi aug- lýsa strax á eftir kristilegri dagskrá. Þá væru svo mörg sjónvarpstæki lokuð eða dregið niður í þeim. Auglýsend- um þykir öllu máli skipta að komast 106 að með efni sitt, þegar athyglin er sem mest hjá áhorfendum og helzt á há- punkti. Þá er skyndilega roíin myndif1' og inn kemur auglýsing: „Kauptu CoI' gate-tannkrem.“ Síðan kemur frarn- hald sögunnar. Hleypt er af byssunn1 og maðurinn drepinn. Þetta er bláköld staðreynd, sem margur þar á fundinum átti þó erfi*’ með að sætta sig við. Um frelsaðan bónda og herskáa Afríkumenn Á föstudeginum var fjallað um /e,í mannsins a5 Guði. Þar fékk Norðmað' ur fyrstu verðlaun fyrir mynd, serj1 heitir ,,Einn Guð, — margir guðir- Hann hét Gunnar Gröndahl. Sú myn^ var einföld, en allnákvæm lýsing á lífl Hindúa og hindúisma. Hún var ein fimm myndum í sama flokki um roeS' intrúarbrögð heims. Mér fannst n^ reyndar gægjast fram sú spurning & myndinni, hvort kristnir menn ekki lært eitthvað af Hindúum. Mér þótti góð kristniboðsmynd, seS' sýnd var þennan dag. Hún sýndi unð' an man Indlandi var þar ýmsum indverskum trúarsiðum, sun1' um Ijótum. Þar hlupu menn yfir glð®' alls konar jógaæfingar voru framdar með trumbuslætti, hávaða og láturn- Síðan kom þessi ungi maður að litlLl húsi, gekk inn með kross sinn og stiH11 honum upp við vegg. Þar næst fórl) fleiri að tínast inn, einn og einn maðu1, þar til komnir voru um tuttugu kristni' menn. Þeir höfðu svo guðsþjónustlJ sína, sem var ákaflega elskuleg. ^ i ganga gegnum stórborg með kross um öxl. JafnfraU1* brugðið upp svipmyndurn 3 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.