Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 53
órri- Hugsanlega liðtækur á einhverj- UrT1 félagslegum vettvangi. það var alltaf eitthvað annað, Sern að mér sótti. Harðari krafa, ugg- v®nlegri grunur. Svo fór um síðir, að þóttist sjá sjálfan mig í réttu Ijósi. ær væri reyndar að segja ,,í réttu n'yrkri,“ — ag þv[ er tj| eigjn getu tók. .ar varð allt mitt að gjalti, dufti og s u- Þar ríkti Kristur einn, — í endur- 'eyst duft Urn heimi. Þar er allt mitt gjalt, °9 aska. Þar ríkir Kristur einn, í ndui-|eystum heimi. g essa reynslu munu fleiri þekkja. 9 er þess reyndar fullviss, að hinn Rófornvinur minn, sr. Kristján erfsson, er einnig kunnugur henni. He.ey^ist mér að ætla hjálpræðissögu a9rar Ritningar vera risavaxna mynd s°mu lifunar? IV vPUrningu sr. Kristjáns um „raun- eilífs ^ afstöðu“ mína til upprisu og er s lifs svaraði ég fyrirfram í grein, laneg síalfur reit í Kirkjurit I 1975. Þó sar^ar mi9 aS fara örfáum orðum um ti| a efni nú’ — ef<ki s'zt með tilvísun r a °kkar beggja um „hreina trú“ ^°9 ..rétta trú.“. ski,n9 hy99, að einn alvarlegur mis- um okn?Ur 9eri vart vi® sig ' o^skiPt' i'srsy 9r Sr' ^ristians- Hann telur mig brjósy.n"e9a öðru fremur bera fyrir ti|6fn.' tiiteknar ,,kenningar“. Af þessu inn„ ' efur hann á lofti „rétttrúnað- Veifa9arr"a’ sem svo var nefndur, ur þag I1 a® mynda Helgakveri og tel- „trúar' ^ ^eim 9rundvelli álitamál, hvort ..hrPi„Jatn'n9" mín ..fefi í sér hina reinu tru“ eða ekki.“ Á þessum stað í máli sínu biður sr. Kristján mig velvirðingar á hugsanleg- um misskilningi. Beiðnin er fúslega tekin til greina. Skal því þá og játað á móti, að vera má, að ég hafi ekki tjáð mig nógu Ijóst um þetta efni í hinum fyrsta þætti. Eitthvað hlýtur að valda því, að svo margir hafa misskilið mig einmitt í síðast greindu efni. Játning þessi er að vísu í Ijósi látin með nokkrum fyrirvara. Ég verst ekki til fullnustu þeim grun, að einhverjir andmælenda minna hafi viljandi „mis- skilið“ mig. Sú hugsun hvarflar m. a. að mér andspænis þeim, er gerzt virð- ist hafa kynnzt tilveruheimspeki og guðfræði. Hinum sama ætti að vera fullkunnugt um andúð þessarar ,,stefnu“ á dogmatisma í öllum mynd- um. Nú skal það skýrum orðum skrifað, að mig má einu gilda, hvort trú mín er í samræmi við „kenningu" Helga- kvers eður ei. Ég ber enga ábyrgð á þeirri ágætu bók. Ég veit ekki til, að ég hafi neins staðar í greinum mínum gerzt talsmaður „rétttrúnaðarins" gamla. Hitt veit ég, að ég að gefnu tilefni gagngert hef leyft mér að hafna sumum kenningum hans, t. d. þeirri um verbalinspiration og hinni um „ei- lífa glötun“ tiltekinna hópa. Það má og hverjum manni Ijóst vera, að barátta fyrir endurreisn lútherskrar orþodoxíu í fyrri mynd væri ámóta tímabær á ofanverðri 20. öld og t. d. stjórnmálaleg viðleitni, er hefði það að markmiði að endurreisa einveldi dana- konungs um vestanverð Norðurlönd. Umfangsmikil barátta gegn þeirri sömu orþodoxíu er þá einnig áþekkum ann- marka háð: Þeim, sem í slíkri orrahríð 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.