Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 5

Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 5
I GÁTTUM kristin predikun, öll guðfrœði og allar jótningar stefna að hinu SQma: opinberun sannleikans í Jesú Kristi. Predikun er hið eilífa orð Guðs, holdi klœtt, mannlegt og jarðneskt ó mennskri tungu. Guðfrœð- 'n er mannlegt starf að baki predikuninni. Jótningar eru vörður, er ^enn hafa reist sér til stuðnings, við hinn eilífa veg. ^egar þessa er gœtt, má heita skiljanlegt og vorkunnarmál, að fjand- rnenn Krists skuli reyna að spilla slíku. En hitt er undarlegra og tor- skildara, er menn, sem þó vilja teljast með kristnum mönnum, taka UPP sama hernað. Stundum tekst þeim að leiða óöld yfir kristnina. Pað er fagnaðarefni, að hér á landi verður nú vart vaxandi virðing- Ur fyrir kristinni arfleifð og réttri kenning. Hin yngri kynslóð metur 1 1 's orðaleiki, orðhengilshátt, yfirdrepsskap og óheilindi verka- rettlcetisins. Það gildir jafnt um presta sem leikmenn. Þeir vilja um- uðalaus svör, hreinskilna og heiðarlega umrœðu og skýra afstöðu, 7" ekki loðinn sannleika, þótt skreyttur sé lystugum nöfnum, ekki leit an fyrirheitis, ekki óskilqreint frjálslyndi, er hylur afneitun Krists undir tVnföldu reyfi. Samþykkt sú um kenningargrundvöll kristinnar kirkju, er síðasta Prestastefna gerðt og sendi söfnuðum landsins, er mikið fagnaðar- efni. Þar er einhver ný heiðríkja, ótvírœð vormerki, þótt holtaþokur Pekkist enn. Fagnaðarerindið er enn kraftur Guðs mönnum til hjálp- ^ðis. Hefti þessu fylgir og önnur samþykkt eða játning, nýleg, en lengra komin, gerð á einu hinna fjölmennari þinga kristinna manna fyrr °9 síðar, Lausannesamþykktin, — til orðin af líkri nauðsyn og áþekk- Urn hvötum sem hin íslenzka samþykkt. Frómar bœnir og óskir fylgja. G. Ól. Ól. 83 L

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.