Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 63

Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 63
reyttra samfélagshátta, heldur einnig °9 ekki síður, afleiðing sinnuleysis ðagnvart sígildum andlegum verðmæt- Á meðal þessara verðmæta er Jalft líf fjölskyldunnar. Við leggjum qU kaPP á að vernda lífríki náttúrunnar ^ er það vel. En lífríki fjölskyld- ar þarfnast einnig verndar og því ^9 v'ssulega spilla með ekki síður ^askalegum afleiðingum fyrir manninn v frarntíð hans en náttúruspjöllin a- Fjölskylduvernd er reyndar þeg- 0rðið lykilhugtak í þeim greinum, hafa að markmiði að lækna mein eg,nna kæc5' félagslegs og geðræns ai 'ls' Þetta hugtak þarf að verða e^enn'n9seign. Það gerist hins vegar ag ' átaka|aust. Það krefst þess m. a., okk^ vei®um endurmeta stöðu ar Qagnvart þeim lífsgildum, sem sfyðjumst við. Þar reynir á, að meta rétt þá hluti, sem munur er á. Höfum við dómgreind til að láta kærleikann verða að hinu æðsta lífsgildi, og um- fram allt höfum við trú, sem veitir elsku Guðs inn í líf okkar. Ekkert er öflugri fjölskylduvernd en trú, sem starfar í kærleika. Fjölskylduverndin krefst einnig átaks á mörgum öðrum svið- um. Löggjafaratriði, stefna í skólamál- um, félagsleg þjónusta, skipulagning íbúðahverfa, skipulagning daglegs vinnutíma karla og kvenna, allt eru þetta þættir, og margt er ótalið, sem hafa ber í huga, þegar unnið er að fjölskylduvernd. Átak á þessum svið- um og öðrum til eflingar farsælu fjöl- skyldulífi kostar bæði tíma og fjár- muni, en sá kostnaður skilar margföld- um arði í heilbrigði þjóðar til sálar og líkama. Heilaþvottur ^útíma fjölmiðlar eru notaðir á svo miskunnarlausan hátt, — einnig á íslandi, vil ég leyfa mér að fullyrða, — að fólk er bein- i'nis heilaþvegið með þeim. Þetta hafa framleiðendur ýmiss konar neyzluvarnings lært fyrir löngu. Þess vegna hafa þeir margir í Þjónustu sinni mjög færa sálfræðinga og nota sér fjölmiðla miskunnarlaust og af algjöru tillitsleysi. Það kom mjög fram í Óössum umræðum. Eins kom þar fram, að sjónvarp á beina sök a margs konar óhamingju í heimilislífi. Þessar stöðugu hvatn- in9ar til að eignast þetta eða hitt, gera þetta eða hitt, skapa Þ°rf, sem ekki var til áður. Fólk hefur svo engin tök á að hlýða ollu þessu, og af því sprettur svo leiði og óhamingja og hvað eina. SÍ3 bls. 102. 141

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.