Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 56

Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 56
laust að þeim hjáguðum, er hæst baf í hvern tíma. Svo er enn, — og mun áreiðanlega verða, — löngu eftir að dagar svonefndrar tilveruguðfræði eru taldir. Að svo búnu þakka ég sr. Kristjáni Róbertssyni samræðuna að sinni. Heimir Steinssoti’ Stöðugleiki hjónabandsins Bandið, sem bindur makana saman, er ekki ofið úr nándar nærri eins mörgum þráðum og fyrr, þegar hjónabandið átti sér að undirstöðu fjölskyIdulíf, er greip inn á vel flest athafnasvið karla og kvenna, ungra og aldinna. Stöðugleiki hjónabandsins var við þau skilyrði háður ýmsum öðrum þáttum en nánu tilfinningasambandi á milli makanna, t. d. sameiginlegri ábyrgð á umsvifamikilli búsýslu innan dyra og utan. Í kjarnafjölskyldunni fær hjónabandið hins vegar þá merkingu að vera fyrst og fremst vettvangur gagnkvæmrar ástar, þ. e. náið tilfinninga- samband á milli mkaanna. Stöðugleiki hjónabandsins er þá að sama skapi undir því kominn, að ekki kulni í glóðum þessara tilfinninga. Að þessu sé þannig farið má m. a. ráða af því, að hvorki ástæður varðandi lífsafkomu, né tillit til barna, kemur í veg fyrir slit hjúskaparsáttmálans, sé annað hjóna eða bæði þeirrar skoðunar, að hinn tilfinningalegi grundvöllur sé brostinn. Fjölskyldan i Ijósi kristilegrar siðfræði bls. 135—141. að uppteikna drög að þessari sögu. En að lyktum skal á það bent, að hér er e. t. v. um að ræða ýmsa þá ein- staklinga, er hvað drýgstir hafa orðið í viðleitninni til að verja saltið, hverju sinni sem það virtist vera að dofna. Vinsælir hafa þeir aldrei orðið, enda ævinlega vegið beint og undanbragða- 134 I

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.