Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 9

Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 9
Þeim vinsældum, er slíku fylgja. Öllu °®ru kristniboði fremur, er það mál ins eina. Og löngum er að því unnið ”9egn von með von“. í sönnustum ®kilningi er það kristniboð trúarinnar. 9 Þannig verður það samvizkuspurn- 'n9 öllu öðru auðveldara og vinsælla •"istniboði, áminning þess, að trú, se™ ekki fær séð, og þolgóð hlýðni eru einhver dýpsta rót kristniboðsins. Qg loks er það engin tilviljun, að 9yðingakristniboðið gefur með alveg Serstökum hætti til kynna, hvert mark- kristniboðsins og ríkis Guðs sé. s u9a manns er ekki auðvelt að gera _er Ijósa grein fyrir hlutverki ísraels s Sn9u hinna efstu daga. En sú trú, l^6rn þundin er Orðinu, hefur ætíð lnUnnað skil á því höfuðhlutverki gyð- ^ 9aþjógarinnar_ Qg þvj ^ttj gyg|nga. 'stniboðið ætíð ötula talsmenn í v ni þeirra, sem lifðu í mikiili eftir- va ^tin9u kornandi ríkis. Þar með þ0S 9y®'n9akristniboðið þeim, sem þe u®u heiðingjum kristna trú, hvöt auSS hafa lokatakmarkið skýrt fyrir Vjg _ °g festa hugann ekki um of inum^rS^°^ tímabundin verkefni á akr- ina°9 SVo á hinn bóginn? Skiptir heið- jn Ja ristniboðið nokkru fyrir gyð- yakristniboðið? bung. 9yðin9akristniboðið tákn stað- þo|Q:nUar. eiaþeitingar, hins dygga sjá|fu 'S. a ðeim stað, þar sem Guð kristnihh»fSt handa' Þá er heiðingja- Unni h°lð tákn starfsins á víðátt- laUsu h'nnar djarflegu og hvíldar- r'kisin 9rnttu við að færa út mörk Þrot|aS tHaiöingjakristniboðið minnir Ust á, að ríki Guðs skal ná yfir allan heim og Guð fer ekki í mann- greinarálit, þótt hann hafi röð og reglu á ráðstöfun sinni. Sjónir, er sjá víð- átturnar, hvatning þess að fara út og halda áfram —, það eru tillög heið- ingjakristniboðsins til þeirra, sem fást við að boða Gyðingum kristni. Þar er hið þrotlausa landnám í ríki Guðs. Og með því, að Guð sér til þess, að ríkið fái í raun og sannleika fram- gang meðal heiðingjanna, verður kristniboðið þar systur sinni hin mesta uppörfun, sönnun þess að starfið sé ekki til ónýtis. Þótt fjöldinn virðist ó- snortinn, þótt eigin þjóð Guðs virðist með öllu fráhverf —, þá á Guð ætíð nýja akra og þjóðir, þar sem hann kemur fram verki sínu. Við sjáum hönd Guðs að verki úti við yztu mörk heims, og handan við allar hindranir og tor- færur ná endar saman í áformum hans. Svo sem afneitun Gyðinga á Jesú varð heiðingjunum hjálpræðis- leið inn í rikið, svo skal og, — segir Ritningin sjálf, — innganga heiðingj- anna verða til þess, að Gyðingarnir heimti aftur það, sem þeir þáðu ekki forðum. En þetta gagnkvæma gildi hvor fyrir aðra fá þessar tvær greinar kristinnar boðunar þá fyrst, er afstað- an milli þeirra innbyrðis verður rétt. Það er næsta eðlilegt, að vér sinnum einkum ákveðinni grein kristniboðs hvert um sig. Enginn hefur tíma né krafta til þess að sinna öllu af sama hug. En sambandið, bæði milli ein- staklinga og varðandi málefni, gæti vissulega orðið allmiklu betra en er. Hvorug fylkingin gæti haft tjón af því, að vér með þeim hætti ,,dreifðum“ áhuga vorum örlítið meira en orðið er. 7

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.