Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 14
Gyðingum saman á heimili sínu, til þess að styrkja þá og varðveita í trúnni. Hann gat og glaðst yfir því, að þess voru naumast dæmi, að nokkrir hinna mörgu, er hann skírði, reyndust ótrúir. En hann lét ekki þar við sitja að vinna sjálfur af alefli að því að á- vinna Gyðinga Kristi til handa. Tak- mark hans var jafnframt að Ijúka upp augum svo margra kristinna manna sem unnt væri fyrir kristniboðsskyldu kirkjunnar við Gyðinga. Og þar kom hinn mikli lærdómur hans að haldi. Margir fróðleiksfúsir guðfræðingar leituðu til hans. Og væri hús hans fullt kristinna Gyðinga á miðvikudögum og laugardögum, þá mátti ganga að því vísu, að þar væri saman kominn hópur ungra stúdenta hvaðanæva úr Þýzka- landi á föstudagskvöldum. Hann tók ekki borgun fyrir kennslu sína, en lét sér vel líka, að stúdentar sýndu hug sinn með því að leggja skildinga í sjóð þann, er hann notaði til hjálpar þurf- andi kristnum Gyðingum." Edzard mun hafa verið köllun sinni trúr til hinztu stundar. Síðast segir af honum, að hann hafi látið kalla til sín Gyðinga, sem þá voru að nema hjá honum fræðin, lesið fyrir þá nokkur ritningarorð á hebresku og síðan feng- ið hægt andlát. Meðal þeirra, sem sátu við kennara- stól hans á föstudagskvöldum, er tal- inn August Hermann Francke, og sagt er að Spener, frumherji píetismans, hafi sent margan ungan mann á fund Edzards. Birta að kvöldi Þeir áhrifamiklu menn, Spener og Francke, munu báðir hafa borið mik- inn kærleika til Gyðinga og viljað stuðla að andlegri og veraldlegri vel- ferð þeirra. Má því af líkum ráða, að framhalds þessarar sögu sé að leita ekki fjarri þeim. Francke var, sem kunnugt er, pr°' fessor við Háskólann í Halle. Þar kallaði hann til liðs við sig ungan lserl" svein sinn, Jóhann Heinrich CalleH' berg. Varð hann prófessor í Halle ár- ið 1727, liðlega þrítugur, og þótti af' bragð annarra ungra manna sakir l3er' dóms síns og brennandi trúar. Hugur hans hafði stefnt til kristniboðs, en hann lét tilleiðast að snúa sér a^ kennslunni í þeirri von, að þar g®11 hann unnið að því að vekja kærleik3 stúdenta til kristniboðsins. Er frarn liðu stundir, hneigðist hugur hans 26 meira að kristniboði meðal Gyðing3’ Merkileg og sérkennileg saga er Þar að baki. Meðal kennara Callenbergs í latínu- skóla hafði verið roskinn prestur, se Muller hét. Sá hafði ritað þrjár bækur’ tvær um kristniboð meðal Gyðinga °9 hina þriðju til Gyðinga. Var hún bygð á textum úr Gamla testamentinu og rjt um nokkurra beztu fræðimanna G)/ inga. Aðeins ein þessara bóka ha fengist útgefin, og var Callenbefð kunnugt um, að heitust löngun garnjj* mannsins var, að þessi síðast tal bók, — er hét raunar ,,Birta að kvöl 1 og dró nafn af orðum í Sak. 14,7., ^ kæmist á prent með hebresku letri mállýzku Gyðinga.Tókst hann á hen ur að reyna að koma bókinni á frarn 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.