Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 15

Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 15
®ri, en þaS reyndist torveldara en ann hafði ætlað. Að hvatningu hans eitaSi gamli maðurinn loks fjárstuðn- 'ngs velunnara málefnisins með bréfi. öfnuðust þá um síðir þeir fjármunir, ern útgefandi einn hafði krafizt til Prentunar bókarinnar. En hann gerði ®er Þá lítið fyrir og gerði frekari fjár- Krofur. begar hér var komið, réð ungur fr'stinn Gyðingur, stúdent í læknis- ®ði, er Frommann hét, Callenberg til ess a® kaupa prentmót hebresku tj|9 anna. Bauðst hann síðan sjálfur e a® læra setningu og setja handritið ^ndurgjaldslaust. Árið 1727 hafði mál- að h0^92* SV° ' atfina’ að prentun var q efjast. Um sömu mundir áttu þeir ailf.enber9 og Frommann leið ekki q Jarri heimkynni Mullers. Sendi ga °nberg Þá Frommann á fund Tór1 ^ rnannsins að segja tíðindin. vjrti thann Þeim glaður og hress og niæi8 V'^ beztu heilsu, en lét svo um Fgm* ,að nu gseti hann dáið glaður. kom 0gum Sl’öar andaðist hann, og dán St^aiienber9 með naumindum að Ekk'6^ bans’ aður en yfir iauk- hún sagan af Þókinni öll. Þegar 0 ■ »-*i ..... uii, royai Kom út árið 1728, vakti hún mikla len^g1'’ Var nnikiS lesin og þýdd á er- Qug tnngur. Og hafði áhrif, sem Þess emn kekkir fii hlítar. Hér skal hnkin^h13 ^etið’ að viðtökur þær, sem berq -i,iaUt’ urðu til Þess, að Callen- ki-istina aS haida afram að prenta Verkj -rit handa GySingum í prent- bókmplnU' Setti bann á fót eins konar hann nntaféla3 e5a stofnun, sem bráft ndi”instifufum judaicum”. En gafufé|ar Stofnunin orðin meira en út- a9- Hún óx af þörf, en ekki fyrir verkstjórn eða skipulag. Callenberg varð brátt að ráða sér samstarfsmenn til bókadreifingar og fræðslustarfa, og sjálfur tók hann upp þann hátt, vegna aðsóknar þurfandi og spyrjandi manna, að hafa samkomur á sunnu- dagskvöldum fyrir Gyðinga, sem snú- izt höfðu og sérstaka fyrirlestra fyrir stúdenta, sem læra vildu mállýzku Gyðinga og önnur júðsk fræði, til þess að standa betur að vígi sem prestar eða predikarar. Widmann og Manitius — með staf í hendi og mal á baki Dag einn í október 1730 kom maður á fund Callenbergs og bauð þjónustu sína. Hann hafði verið þjónandi prest- ur um skeið, var magister að nafnbót og hét Jóhann Georg Widmann. Hann taldi sig hafa fengið þá vitrun, að hop- um bæri að boða Gyðingum kristna trú. Hafði hann þegar, áður en hann kom á fund Callenbergs, ferðast nokk- uð um tveggja ára skeið meðal Gyð- inga í Hollandi, Ungverjalandi og Pól- landi. Callenberg sá í heimsókn þessari vísbending ,sem hann vildi ekki ó- hlýðnast, þótt varfærinn væri. Að vísu þótti honum maðurinn afar sérstæður og hafði grun um, að hann kynni að sveigjast til vingls. Hann bað ungan lærsvein sinn og samherja, Manitius að gefa Widmann gætur. Fór þá svo, að Manitius hreifst af eldmóði Wid- manns og tjáði sig fúsan að slást í för með honum. Og 16. nóvember árið 1730 héldu þeir tveir af stað til að boða Gyðingum trúna, sendir af stofn- uninni í Halle. Ekki voru þeir nefndir 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.