Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 22

Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 22
Teikning af Jerúsafem á öldinni, sem ieið. lagið hafði sent þangað tvo kristni- boða skömmu á undan honum. Annar hafði fljótlega horfið heim aftur vegna aðstæðnanna, hinn var ungur læknir, Dalton, er fagnaði Nikolajsen ákaft og bauð hann velkominn til hinnar helgu borgar. En röskum tuttugu dögum síð- ar, 25. janúar 1826, féll hann í valinn, þoldi ekki loftslagið þar eystra. Ekkja hans varð síðar kona Nikolajsens. Torm ritar svo um Nikolajsen m.a.: „Hann var nokkuð á annan veg gerð- ur en þeir menn, sem áður höfðu reynt að hefja þar starf. Nikolajsen varð einnig að þola marga auðmýking og ótal vonbrigði, en hann var gæddur þeirri józku seiglu í ríkum mæli. Þess vegna fékk hann afborið, að margar þeirra björtu vona, sem hann líkt og flestir aðrir hafði bundið við kristni- boðið meðal Gyðinga á hinum sögu- ríku stöðum, hryndu aftur og aftur. Hann varð fyrir óvæntum áföllum, of- 20 sóknir dundu á honum, þeir, sem áður höfðu stutt kristniboðið, féllu frá Þv'’ — en ekkert fékk þó bifað þeirri stað- föstu trú hans, að það væri óhaggancil vilji Guðs, að Gyðingum í Jerúsaleh1 væri boðuð kristni. Hann fann, að hann var þar, sem Guð hafði sett hann. Að sjálfsögðu urðu aðstæður stund um svo óbærilegar, að hann varð 9 hverfa úr borginni. Andúð hinna tyrk nesku yfirvalda og ofstæki múhah1 eðskra bcrgarbúa voru öfl, sem var að spauga með. En þegar ekk' hann var ekki í Jerúsalem, var honum Þa eitt efst í huga, að snúa þangað aftur' Einkum var það framan af, að hann varð oft að hverfa úr borginni. Nota hann þá tímann til þess að boða trún0 annars staðar, t.d. í Norður-Afd^’ Sýrlandi og í stöku bæ í norðanver Palestínu. Tíðar tilraunir hans að s® * ast að í Jerúsalem mistókust. ^ . 1828 kvæntist hann ekkju kristnibo læknisins unga, Daltons, sem fyrr A

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.