Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 24
sannin um, hvílíka erfiðleika enn væri við að etja. Rabbínar þessir hættu einungis á að leita til hans með mestu leynd. Oft hörfuðu þeir frá af ótta við ofsóknir þær, sem þeir sættu frá trú- bræðrum sínum. Það allt olli að sjálf- sögðu kristniboðanum miklum sárs- auka og snart hann mjög. Loks hertu tveir þeirra upp hugann og létu skírast árið 1843. Þeir reyndust æ síðan þol- góðir og trúir. Sjö árum síðar var ann- ar þeirra vígður, og báðir urðu þeir kristniboðar meðal þjóðar sinnar.“ Grafir þeirra hlið við hlið Að frumkvæði Frederiks Wilhelms IV., prússakonungs, komu Prússar og Englendingar sér saman um að stofna biskupsstól í Jerúsalem kristniboðinu til stuðnings. Skyldi fyrsti biskupinn vera Gyðingur að ætt, og varð fyrir valinu Michael Salomon Alexander, fæddur á þýzkri grund, en hafði ungur borizt til Bretlands. Hafði hann ungur gerzt þar rabbíni, enda lærður f bezta lagi, en við lestur Nýja testamentisins snerist hann til kristinnar trúar. Varð hann þá fyrst prestur, en síðar kristni- boði á vegum Gyðingakristniboðsfé- lagsins í Lundúnum og loks prófessar í hebresku og rabbínabókmenntum við Kings College. Virtur var hann og dáð- ur af þeim, er til hans þekktu og kona hans hið sama. Hún var einnig Gyð- ingur að ætt. Hátíðleg þótti sú stund í Lundúnum, er Alexander var vígður biskupsvígslu 7. nóv. 1841. Ræðutexti hans var orð Páls í 20. kafla Postulasögunnar: „Sjá, bundinn í anda er ég á leið til Jerú- salem, vitandi eigi, hvað þar muni mæta mér.“ Fjöldi kristinna Gyðinga var við athöfnina og neytti sakramentis úr hendi biskupsins. Er biskupshjónin komu til Jerúsalem í janúar 1842, var tekið á móti þei111 með viðhöfn, en fyrsti náttstaður þein-9 þar var lítil tveggja herbergja íbu® Nikolajsens. Með framkomu sinni 3' unnu þau sér hvarvetna ást og virð- ingu. Alexander beitti eftir mætti áhrif' um sínum kristniboðinu til framdráttar, einnig hjá yfirvöldum. Hann ferðaðist um Palestínu og Sýrland til þess að vitja kristinna manna og lá hvergi a liði sínu, meðan kraftar entust. En heilsa hans bilaði fyrr en varði, °9 naut hans aðeins við um fáein ár. ,,í nóvember 1846 hélt hann ásam' konu sinni á leið til Egyptalands," ritar Torm prófessor. „Kona hans he ur lýst þessari síðustu ferð. Hún maður hennar riðu oft spölkorn 3 undan fylgdarliðinu og sungu saman þá hebreska sálma, sem þeim v°r.u kærstir. Er tekin var næturhvíld í mörkinni fékk Alexander hjartaslag °9 var þegar örendur. Lík hans var f|u til baka til Jerúsalem. Var þangað ko111 ið að kvöldi 20. desember. NikolajseJ’ sem fyrir fáum árum hafði glaður bo ^ ið hinn nýja biskup velkominn, hélt ^ til móts við sorgargönguna. Og Þar , ekki var hætt á að þera líkið inn. borgina af tillitssemi við hjátru ^ hameðstrúarmanna, var það greftr við kyndilljós sama kvöldið. Nikolajse kastaði rekunum." mu' Hans Nikolajsen varð ekki he' gamall maður. Hann dó fimmtíú þriggja ára í október 1856. Þá ha 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.