Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 27

Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 27
sínum ar9'r voru reknir út úr húsu v0ru °9 skotnir niður á götunni, aði stauruSS9n'r ni3ur °9 lúbarðir mr Var trog- °9 stöngum, stórum hópu þeir e' 'S 'nn ' 9r'Pavagna. Þar stóc áttj agn® ^étt °g síld í tunnu. Þc sannu-i burtu, var sagt. E rekni' Urinn var s*. að Þeir vo, Meða'rr' tH aflífunar- Hérfe Þe'rra V3r 'Sac Feinstein- ur Qi er a ettir dapurleg frásögn sys ftiiiij af ^Vl’ sem gerðist: „Nóttir við ianri 22- júní hófust bardagi frá jassaniæraana Pruth, u.þ.b. 20 k Sy’ °9 sprengjunum, sem ná2 alla leið til bæjarins og ollu þar miklu tjóni, fjölgaði sífellt. Á sunnudags- kvöldinu hélt Isac Feinstein samkomu að venju fyrir þá, sem hættu sér út. Stöðugar fallbyssudrunur voru sem undirleikur söngs og ræðu. Með ró- legri, styrkri röddu predikaði Feinstein út frá þessum yndislegu orðum: „Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum.“ Hann talaði eins og hann vissi, að það yrði í síðasta sinni.“ „Enn einu sinni kom Feinslein niður í kjallarann og hélt sunnudagshug- vekju. Hann las rólegri röddu 90. sálm, „Drottinn, þú hefur verið oss athvarf frá kyni til kyns.“ Hann las einnig söguna af Jesú, er kenndi í brjósti um menn, er voru „hrjáðir og tvístraðir, eins og sauðir, er engan hirði hafa. Jesús er hjá okkur og hefur með- aumkun með okkur, sagði hann. Hann bað heita bæn, kyssti hvert og eitt barnanna, og fór aftur upp. Um kl. 11 þurfti frú Feinstein að sækja eitthvað matarkyns í eldhúsið. Þá heyrði hún skyndilega skarkala og háreisti við aðaldyrnar og hljóp út að aðgæta, hvað um væri að vera. Sér til skelfingar sá hún mann sinn um- kringdan æstum mönnum, sem héldu skammbyssum upp í andlit honum. — — Tveir menn fóru að leita í húsinu. Feinstein fekk ekki að hreyfa sig, og hjónin fengu ekki að ræða saman. Hann bað um að fá að kveðja börnin, en því var neitað. Þá komu leitar- mennirnir tveir með harki ofan stigann frá annarri hæð og kölluðu sigri hrós- andi: „Þarna sjáið þið. Hann er líka kommúnisti!" Þeir veifuðu „rauðum fána“, sem þeir höfðu fundið á her- 25

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.