Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 29

Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 29
ov'ci og systir Olga. liðn 3ð *lveríurn stundarfjórðungi arv Um ^ stóöum og störðum hjálp- fyrrana hvort á annað, er klukkan sló um VarSi si° Þung högg- Við viss- Klua ne var bannað að vera úti. — evn Usl°9'n létu sem dauðadómur í eyrum okkar. svo v enda ”Armenagötunnar“, sem skvnrr[ nefnd’ hyrjaði Dancugatan. Og vaeri ' 693 flau9 mér 1 hug’ að Þar hafði ,n°rsi<a kristniboðsstöðin. Ég k0rTly °miS nokl<rum sinnum á sam- °g ^ r 0ar- ' Við hlupum þangað og rin9óum, 0g systir Olga lauk upp Bæg, .3 1 o^kur niður í kjallarann. ur Vor Jailarinn °g stiginn þangað nið- þrung U déttsetnir skelfdum og harm- ^ar sk ó,m ?^ingUm , sem höfðu leitað Þau q!° S' ViS vorum sannarlega ekki upp dnU’ Sem systir °lga hafði lokið heyrðjyrUm fyrir Þann dag- Seinna Urn hör69' 30 systir 0|ga hefði, á þess- nóg megUngarstundum, er hver hafði rétta ga; S'9 og engum flaug í hug að rum hjálparhönd, sagt: ,,ÖII- um, sem drepa á mínar dyr, verður hleypt inn.“ Og hún stóð við það. Eftir skamma stund, kom systir Olga með dálítinn mat handa okkur. Við vorum mörg, en enginn hafði matar- lyst. Þá sagði systir Olga, að einmitt nú væri okkur meiri þörf að styrkjast en nokkru sinni. Ég hefði ekki get- ið um þetta, nema vegna þess, að þetta atvik er tengt mikilvægum þátta- skilum í lífi mínu. Áður en matazt skyldi, sagði systir Olga: ,,Við skulum biðja.“ Með fáum orðum þakkaði hún Guði, og fól okkur öll honum á hendur. Það var í fyrsta skipti á ævinni, sem ég heyrði slíkt. Ég hafði að vísu lært bænir, sem skráðar voru í bókum, og ég hafði einnig heyrt fallegar bænir á þeim fáu samkomum, sem ég hafði sótt á norsku kristniboðsstöðinni, en ég hélt, að þær bænir væru einnig skráðar í bókum. Nú varð ég reynsl- unni ríkari. Ég heyrði bæn, sem minnti á samtal milli barns og góðs föður. Annað reyndi ég merkilegt það kvöld, þar sem var friðurinn í húsinu. Isac Feinstein hafði verið tekinn fyrir fám stundum, og seinna fréttum við, að hann hefði verið drepinn með grimmd- arlegum hætti. Kona hans og börn voru þarna með okkur í kjallaranum. Utan að heyrðum við skot og kúlna- hríð hvína um göturnar. Dauði og skelfing ríktu í bænum alla nóttina og næsta dag. En innan dyra, í návist systur Olgu ríkti æðri friður.“ Tólf þúsundir — og sannleikurinn „Mörgu af því, sem ég hefi lifað á fjörutíu ára ævi minni, hefi ég gleymt, en þeirri friðsæld um miðja skelfinga- 27

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.