Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 35

Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 35
j^Qjusömu fjölskyldu. Yfir myndinni ar skrifað „Finn, blessun þín blómstr- ar.“ I 9 hef °ft verið spurður: ,,Hvað seg- J" Þú um danska æsku?“ Ég svara agnjUle9a ”^9 a Því miður erfitt með þ f(a mi9 um hana. Sem betur fer b»K-' fJölmargt ungt fólk, sem er þ ' 9áfað, iðið, einbeitt og vel siðað. tig.ta fólk mun setja mót sitt á fram- þe!na •Hir|ir eru í algjörum minnihluta. ár'r eySa til einskis dýrmætum æsku- hef0- Sem aldrei koma aftur. En oft au ^ tala^ vi® un9t fólk undir fjögur gu. Þá hefir það opnað sig, er eng- hr^atl6yrandi var fil staðar. Það er r*U við jafnaldrana.“ ein IPIU Smn' flrin9di é9 eftir leigubíl, éa S 0tt aður- ^r bíMinn kom, sagði sitia' ,Un9an bílstjórann „Ég ætla að hra^H^'3 ÞiiS y®ar ’ÞV' að e9 er ekki bros Ur yðuri*' Hann svaraði mér ”^9 er ekki heldur hræddur við . Ur’ Því að þér fermduð mig!! Og inn erminguna fékk ég ritningarstað- sölurn03' hirðirinn ie99ur líf sitt í N nar fyrir sauðina!" (Jóh. 10:1). , D=n rUm dö9um seinna las ég í hveri^ Watchwords“’ sem e9 ies ' a 'verJum degi; ^iflin^hétt-9? lÍI 3ð tjá Mta á minn líföar' ” Fagran mor9un, er sól ei- himnánna ^ fjÖ"Ín ' riki lega , a’ heyr5u englarnir skyndi- EngiaS æra reddu, sem þeir þekktu. ,,Qlegrnir streymdu út um hlið himins. mitt.“Qt’ Þv' að é9 hef fundið lambið JeSúm 9 ian9t niðri í fjarska sáu þeir hárra kl á hinum Þron9a stíg milli °g bu*etta! ^n hve hann var óhreinn r'sa. En hann bar lamb í fang- inu. Og englarnir höfðu heyrt rétt. Hann hrópaði: „Gleðjizt, því að ég hef fundið lambið mitt!!“ Þá krupu engl- arnir frammi fyrir skínandi altari him- insins í bæn og lofgjörð: „Lof, þökk og eilíf dýrð sé þér, almáttugi, eilífi Guð. Þú, sem varst ,ert og kemur. Þökk að vér í dag höfum fengið að sjá hið mesta af öllu: Jesús Kristur færir heim lambið, sem villzt hafði burt, þótt hann hefði keypt það með blóði sínu! Vér höfum séð frelsarann með frelsað lambið í örmum sér!“ „Góði hirðirinn leggur líf sitt í söl- urnar fyrir sauðina.“ Og að lokum endurminning ,sem snertir eitt af barnabörnunum mínum. Ég verð fyrst að segja frá því, að ég segi aldrei: Lífið og dauðinn, heldur segi ég: Dauðinn — og lífið. Gamall ættingi dó á pálmasunnudag, næstum 96 ára að aldri. Hún hafði lent í marg- víslegum erfiðleikum og þjáningum, en hafði þó varðveitt milda lund. Skömmu áður hafði hún setið með lítið barna- barnabarn sitt í fanginu. Þær töluðu saman eins og jafnöldrur: „allar sömu ævigöng.“ Hún var frá tímum, er trúin á forsjón Guðs þótti sjálfsögð, eins og Árni Helgason ,biskup, skrifar: „að til sé forsjón, fyrir hvörri maðurinn skal í auðmýkt niður krjúpa, og sem á end- anum mun snúa því öllum þeim til frið- ar og frelsis, sem með trú og auð- sveipni gefa sig henni á vald.“ Síðan sofnaði hún hinzta svefni eins og við segjum oft. Hún lá þar með bros á vör, svo að ég sagði við kon- una mína: „Hún sér eitthvað, sem við hin sjáum ekki." Við jarðarförina not- aði ég versið úr guðspjalli pálma- 33

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.